IE privacy stillingar

Svara

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

IE privacy stillingar

Póstur af kiddisig »

Þetta er kannski svolítill vitleysingaþráður en hvernig eru security og privacy stillingarnar hjá ykkur? Það sem ég er að reyna að fiska eftir er hvernig þið stillið vafrann svo hann sé nothæfur (blokkeri ekki of mikið af t.d. cookies) en sé samt öruggur og er ekki að leyfa neinar "tracking cookies" og "objects"?
There can be only one.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Mér finnst bara best að nota Opera :)

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

Ég nota reyndar alltaf Firefox. Vil bara fá að vita hvernig best sé að stilla þetta. :)

Því fleiri nothæfa vafra sem maður getur notað, því betra. :) Því miður er IE ekki nothæfur með default privacy stillingunum.
There can be only one.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég hef alltaf sett blokk á cookies frá öllu nema þeim síðum sem ég nota mest. Og settings er í medium.

En reyndar nota ég eingögnu Firefox...miklu betri vafri.
Hlynur
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þegar ég var með IE var ég með block á allt 3rd party og lét hana spyrja mig um 1st party
Mér Firefox þá er ég með default disabled allt, svo sótti ég plugin þannig að ég þarf bara að ýta á Alt+C til þess að leyfa síðu að setja cookie, svo runnar maður Spybot og Adaware 2svar í mánuði til öryggis

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

Ég er með IE stillt á medium, sem er í sjálfu sér ekki nóg (fer eftir hvað maður er paranoid ;) )

þess vegna nota ég spyware blaster, sem blockar óæskilegar cookies. mæli með því að nota þetta
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Þetta er ástæðan fyrir að ég nenni aldrei að koma með leiðbeiningar fyrir Windows

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

hvað ? að allir bendi á að það sé þægilegra að nota eithvað annað en ie ? =) en hvað getur þú frætt okkur um þetta til að hjálpa okkur að hafa okkar privacy?
mehehehehehe ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

kind nei, segjum að ég myndi gera leiðbeiningar fyrir "núbba" hvernig er hægt að nota Windows á öruggari hátt þá væri spam-að á fullu skiptið yfir á Linux, Linux rúlar, Microsoft sux0r!!! M$ evil.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

heh... ég væri nú ekkert á móti því að fá leiðbeiningar um hvernig væri hægt að gera windows örrugara þótt ég noti linux "meira" en windows... það er líka hægt að horfa bara framhjá því sem hinir fleima þá á windows.... allavega er ég hættur að nenna standa í þessu windows vs linux dæmi :S
mehehehehehe ?

Höfundur
kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

IceCaveman skrifaði:kind nei, segjum að ég myndi gera leiðbeiningar fyrir "núbba" hvernig er hægt að nota Windows á öruggari hátt þá væri spam-að á fullu skiptið yfir á Linux, Linux rúlar, Microsoft sux0r!!! M$ evil.
Ég get nú ekki sagt að ég hafi séð nein svona comments á þessum þráði önnur en þau að fólk segist fíla Firefox betur. Ertu orðinn svolítið paranoid elsku besti IceCave? :)
There can be only one.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ég er orðin svo brjálæðislega pirraður á lygasögum frá mörgæsar trúboðunum... Kanski maður stofni einhverntíman MS spjallborð þar sem öllum mörgæsa áróðri verður hent út
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

aww somebody needs a hug !!
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
Svara