Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af andribolla »

Ég ætlaði að atuga hvort eithver vissi um gott forrit til þess að spila tónlist,
þar sem ég er með snertiskjá,
ekki verra ef þetta væri eithvað fullscreen forrit, eða hægt að hafa það þannig.

Kv. Andri.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af andribolla »

Er enginn með neina hugmyd fyrir mig? ;)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af svanur08 »

andribolla skrifaði:Ég ætlaði að atuga hvort eithver vissi um gott forrit til þess að spila tónlist,
þar sem ég er með snertiskjá,
ekki verra ef þetta væri eithvað fullscreen forrit, eða hægt að hafa það þannig.

Kv. Andri.
Winamp ? :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af hagur »

Búinn að Google-a þetta?

Hérna er eitthvað sem ég fann: http://www.afreecodec.com/windows/dance ... -3365.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af andribolla »

hehe, er ekki til eithvað sem menn myndu setja upp á snerti skjá i bilnum hjá sér tildæmis.. ég er bara ekki að finna neitt :S

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af steinarorri »

Eitthvað í líkingu við þetta?
http://alternativeto.net/software/music ... o-eu/about" onclick="window.open(this.href);return false;

Án þess að hafa skoðað Win 8 af alvöru þá gæti verið einhver tónlistarspilari þar sem er touch friendly þar sem það er jú bæði stílað inn á tablets og desktop.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar Spilari fyrir Snertiskjá ?

Póstur af AntiTrust »

andribolla skrifaði:hehe, er ekki til eithvað sem menn myndu setja upp á snerti skjá i bilnum hjá sér tildæmis.. ég er bara ekki að finna neitt :S
Skoðaðu CentraFuse. Var með það í Land Rovernum, mjög flott, mikið til af plugins og hægt að customize-a helling.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara