Android Apps [vaktin approved]


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af braudrist »

Vil benda á það að BetterBatteryStats er ókeypis fyrir meðlimi á XDA, þannig að eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á XDA-developers.com

intenz, það sem ég mundi gera ef þú ert ekki þegar búinn að því, er að uninstalla þessu stock-email drasli frá Samsung með Titanium Backup og nota bara Gmail með push mail stillingunni. Þetta með WorkOut service hef ég ekki hugmynd um, sennilega eitthvað app sem er að valda þessu. Svona lítur þetta út hjá mér

Mynd

Ég er samt ekki ánægður með þetta
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

braudrist skrifaði:Þetta með WorkOut service hef ég ekki hugmynd um, sennilega eitthvað app sem er að valda þessu.
Endomodo, miðað við línuna undir því.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

daanielin skrifaði:
intenz skrifaði:Ég myndi segja að BetterBatteryStats væri lífsnauðsyn á öllum Android tækjum!
Snilldar app fyrir þá sem vilja ná sem mestri endingu á batteríinu. :happy
Þú finnur út hvaða app/forrit er að nota mest af rafhlöðunni, og hvað svo, stöðvaru þjónustuna eða endurstilliru?
Ég allavega veit hvað er að eyða rafhlöðunni, og þá get ég annað hvort uninstallað appinu eða notað Titanium Backup til að frjósa það (ef það er stock Android eins og í þessu tilfelli)
braudrist skrifaði:intenz, það sem ég mundi gera ef þú ert ekki þegar búinn að því, er að uninstalla þessu stock-email drasli frá Samsung með Titanium Backup og nota bara Gmail með push mail stillingunni. Þetta með WorkOut service hef ég ekki hugmynd um, sennilega eitthvað app sem er að valda þessu.
Gmail er náttúrulega bara fyrir Gmail en þetta er skólamailið mitt, þannig ég setti bara upp K9 Mail, helvíti flott forrit.
Og já WorkoutService er Endomondo, en það er svona hátt út af því að GPS'ið þarf stanslaust að vera í gangi á meðan maður er með Endomondo æfingu í gangi :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

intenz skrifaði:Gmail er náttúrulega bara fyrir Gmail en þetta er skólamailið mitt, þannig ég setti bara upp K9 Mail, helvíti flott forrit.
Það vill svo til að ég veit að þú ert í HR, og það vill svo til að það er ekkert mál að importa HR mailinu inn í Gmail. Mail Settings > Accounts and Import > Add a POP3 mail account you own > restin er augljós. Svo seturðu bara upp label og filter á það ef þú vilt fá það í sér möppu á gmailinu.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

Það er eitthvað svo skemmtilegt við það að rúlla klósettpappírsrúllu :)
Paper Racing.

Einnig einn erfiðasti leikur sem ég hef prófað: Line Runner.
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af kubbur »

Mæli með aðli sem heitir lcd resolution a market, gerir manni kleyft að breyta dpi a símanum, gerði td allt smærra hjá mér
Kubbur.Digital

rannaf
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af rannaf »

Prey Project

Hefur einhver góða reynslu af þessu forriti?

Er að lesa svo mörg neikvæð komment á market, svo sá ég einhverja tala um lookout sem á að vera svipað einhver prufað það?

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af steinarorri »

Ég er með Cerberus í staðinn fyrir prey/lookout og allt það. Cerberus er algjör snilld... sé ekki eftir peningnum sem ég eyddi í það forrit.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Ég er með SeekDroid, hef ekkert nema gott um þá að segja.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Ég er með Prey, en hef aldrei þurft að nota það svo ég veit ekki hversu gagnlegt það er eða hversu vel það virkar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

Network Spoofer er frekar mikil snilld. Eins og segir í lýsingunni:
Network Spoofer lets you mess with websites on other people's computers - flip pictures, change Google searches, redirect websites, swap YouTube videos and many more features to come.
Stuð að messa í þráðlausa netinu hjá vinum.

Það þarf root til að nota þetta app.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

noizer skrifaði:Network Spoofer er frekar mikil snilld. Eins og segir í lýsingunni:
Network Spoofer lets you mess with websites on other people's computers - flip pictures, change Google searches, redirect websites, swap YouTube videos and many more features to come.
Stuð að messa í þráðlausa netinu hjá vinum.

Það þarf root til að nota þetta app.
algjör snilld, trollaði skólavinkonu um daginn, alveg HIGHLARIOUS :D
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

http://www.androidpolice.com/2012/02/07 ... right-now/" onclick="window.open(this.href);return false;

EF ICS notendur vilja chrome í síman.

edit: ekkert flashsupport.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

noizer skrifaði:Network Spoofer er frekar mikil snilld. Eins og segir í lýsingunni:
Network Spoofer lets you mess with websites on other people's computers - flip pictures, change Google searches, redirect websites, swap YouTube videos and many more features to come.
Stuð að messa í þráðlausa netinu hjá vinum.

Það þarf root til að nota þetta app.
Hahaha, þetta er frábært! Hlakka til að fá tækifæri til að nota þetta. :D
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Strætó app er nýkomið út. Er ekki búinn að prófa það ennþá en lítur sniðugt út.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:Strætó app er nýkomið út. Er ekki búinn að prófa það ennþá en lítur sniðugt út.
Ég er búinn að prófa það, virkar mjög vel. Gæti vel hugsað mér að taka oftar strætó

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af PepsiMaxIsti »

https://market.android.com/details?id=c ... lkLmFtMyJd" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er snild til að koma í staðinn fyrir Goggle doc, getur syncað þetta við goggle doc, dropbox og fleirra, mæli vel með þessu,

Hvernig væri svo að uppfæra listann á forsíðunni sé að hann hefur ekki verið uppfærður síðan í mars 2011, það er sem sagt komið 1 ár síðann hann var uppfærður, fer bara að eiga eins árs afmæli :P
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

https://market.android.com/details?id=n ... roid.skidi" onclick="window.open(this.href);return false;

Búinn að bíða einum of lengi eftir svona appi.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af PepsiMaxIsti »

https://market.android.com/details?id=c ... V1NDAiXQ..

Þetta er fínt app til að nota sem gps kerfi, er með kortin inná sd kortinu eða símanum, búinn að prufa þetta og virkar vel, hef reyndar ekki prufað úti á landi en virkar vel á höfuðborgarsvæðinu.

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af AronOskarss »

Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru?
Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum.
Takk.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

AronOskarss skrifaði:Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru?
Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum.
Takk.
Getur Elixir2 ekki virkað í það? Það er amk frekar næs monitoring forrit, getur séð sensor input og fleira á því. Man ekki hvort það er með einhvern CPU log samt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af AronOskarss »

Swooper skrifaði:
AronOskarss skrifaði:Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru?
Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum.
Takk.
Getur Elixir2 ekki virkað í það? Það er amk frekar næs monitoring forrit, getur séð sensor input og fleira á því. Man ekki hvort það er með einhvern CPU log samt.
Maby... ætla skoða það, fann líka eitthvað 'cpu spy' það dugar, mig langar samt að geta séð línurit yfir hvenar hvað er að gerast.
Takk
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

AronOskarss skrifaði:
Swooper skrifaði:
AronOskarss skrifaði:Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru?
Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum.
Takk.
Getur Elixir2 ekki virkað í það? Það er amk frekar næs monitoring forrit, getur séð sensor input og fleira á því. Man ekki hvort það er með einhvern CPU log samt.
Maby... ætla skoða það, fann líka eitthvað 'cpu spy' það dugar, mig langar samt að geta séð línurit yfir hvenar hvað er að gerast.
Takk
þá viltu þetta https://play.google.com/store/apps/deta ... .bmw&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af AronOskarss »

hfwf skrifaði: þá viltu þetta https://play.google.com/store/apps/deta ... .bmw&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta væri frábært, en ég held þú hafir ruglast, mig vantar að vita hvað örgjörvinn er að gera, ekki battery.
Fór reyndar og sótti appið og nota það.
Takk

Edit:
Skoðaði fleirra eftir sama developer, fann þar "system tuner" akkurat það sem mig vantaði.

sigurfr
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:41
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af sigurfr »

Einhver sem veit um skemmtilega leiki fyrir ca. 4 ára börn?
Gott ef þeir eru á íslensku...
Svara