Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Sælir,
Ég var að pæla í því hvort eitthver vissi um forrit sem hægt er að láta sækja texta sjálfkrafa við myndir þegar búið er að downloada þeim. Var búinn að finna forrit sem heitir sublight en fékk það ekki til að gera þetta sjálfvirkt. Ég er að nota Xbmc og eventghost til dl þáttum sjálfkrafa og síðan færa þá á réttann stað, þannig ég þarf líklega að ná í textann áður en ég færi þá.
Ég var að pæla í því hvort eitthver vissi um forrit sem hægt er að láta sækja texta sjálfkrafa við myndir þegar búið er að downloada þeim. Var búinn að finna forrit sem heitir sublight en fékk það ekki til að gera þetta sjálfvirkt. Ég er að nota Xbmc og eventghost til dl þáttum sjálfkrafa og síðan færa þá á réttann stað, þannig ég þarf líklega að ná í textann áður en ég færi þá.
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Búinn að prufa sick beard ?
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
SPlayer sækir sjálfkrafa texta fyrir þær myndir sem texti er til fyrir.
Ef ég man rétt þá er eitthvað theater kerfi í honum líka.
Ef ég man rétt þá er eitthvað theater kerfi í honum líka.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Er hægt að láta þetta ná í af hvaða síðu sem er, eða nær þetta bara í af einhverri síðu?mind skrifaði:Búinn að prufa sick beard ?
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Ég nota SPlayer til að sækja texta, hann gerir það sjálfkrafa en þeir eru þó ekki alltaf fullkomnir. Stendur oft að ég sé að nota enskann texta þegar hann er á einhverju óskiljanlegu máli.DJOli skrifaði:SPlayer sækir sjálfkrafa texta fyrir þær myndir sem texti er til fyrir.
Ef ég man rétt þá er eitthvað theater kerfi í honum líka.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Er SickBeard ekki bara fyrir þætti ?mind skrifaði:Búinn að prufa sick beard ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Ég nota bara XBMC Subtitle plugin og nota opensubtitle sem default og svo auto download á fyrsta sync texta. Svo er ég búinn að mappa einn takka á fjarstýringunni til að opna þetta plugin. Mjög einfalt og þæginlegt.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Sickbeard er fyrir þætti
CouchPotato er fyrir kvikmyndir
HeadPhones er fyrir tónlist
Ég nota bara XBMC subtitle plugin og það svínvirkar, ýti á einn taka og hún nær í fyrsta enska textann af OpenSubtitles eða Subscene.
CouchPotato er fyrir kvikmyndir
HeadPhones er fyrir tónlist
Ég nota bara XBMC subtitle plugin og það svínvirkar, ýti á einn taka og hún nær í fyrsta enska textann af OpenSubtitles eða Subscene.
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Hvernig stilliru xbmc til að sækja fyrsta textann? ég með subtitle addonið og þarf alltaf að gera þetta handvirkt
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
minuZ skrifaði:Hvernig stilliru xbmc til að sækja fyrsta textann? ég með subtitle addonið og þarf alltaf að gera þetta handvirkt
Ferð í settings > addons > enabled adons > subtitles > configure > advanced options > og svo neðsti möguleikinn.
svo ef þú villt mappa addonið við einhvern ákveðinn takka þá finnuru userdata möppuna og svo keymaps og opnar remote.xml og undir
Kóði: Velja allt
<FullscreenVideo>
<remote>
Kóði: Velja allt
RunScript(script.xbmc.subtitles)
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Media Center Master getur líka gert þetta þegar hann scrape-ar.
Mæli með því að fólk skoði það, ekki kominn með mikla reynslu afþví so far en auto download á þáttum og myndum, advanced scraping, renaming, XBMC metadata og flr. Er að prufa að nota það núna í staðinn fyrir blöndu af Couchpotato, Ember, TV Rename og Ted.
Mæli með því að fólk skoði það, ekki kominn með mikla reynslu afþví so far en auto download á þáttum og myndum, advanced scraping, renaming, XBMC metadata og flr. Er að prufa að nota það núna í staðinn fyrir blöndu af Couchpotato, Ember, TV Rename og Ted.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Hvers vegna ertu að nota annan scraper heldur en þá sem eru í XBMC ?AntiTrust skrifaði:Media Center Master getur líka gert þetta þegar hann scrape-ar.
Mæli með því að fólk skoði það, ekki kominn með mikla reynslu afþví so far en auto download á þáttum og myndum, advanced scraping, renaming, XBMC metadata og flr. Er að prufa að nota það núna í staðinn fyrir blöndu af Couchpotato, Ember, TV Rename og Ted.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Mikið, mikið meira vald yfir því hvaða metadata ég sæki og hversu detailed það er - oft vill ég líka eiga við postera/bannera/fanartið og velja sjálfur, talsvert þægilegra að gera það bara í 3rd party scraper - En ég er reyndar voðalega anal með media library-ið mitt.arnif skrifaði:Hvers vegna ertu að nota annan scraper heldur en þá sem eru í XBMC ?AntiTrust skrifaði:Media Center Master getur líka gert þetta þegar hann scrape-ar.
Mæli með því að fólk skoði það, ekki kominn með mikla reynslu afþví so far en auto download á þáttum og myndum, advanced scraping, renaming, XBMC metadata og flr. Er að prufa að nota það núna í staðinn fyrir blöndu af Couchpotato, Ember, TV Rename og Ted.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Sækja texta fyrir myndir sjálfkrafa
Er að prufa mig áfram í þessu Sick bread, og er að reyna að gera þannig að ég fá upplýsingar um alla þættina og svona beint sem a notification í síman, í gegnum forrit sem að heitir SeriesGuide, en ég næ ekki að láta það synca við trakt.tv acount sem að ég er með. Vitið þið hvernig ég geri það, þannig að forritið láti mig vita þegar að þættir eru komnir á netið sem að ég er að fylgjast með.