Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Svara
Skjámynd

Höfundur
audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af audiophile »

Hæ.

Getur einhver bent mér á hugbúnað, helst frían, til að bilanagreina fartölvur? Semsagt, framkalla bláskjá eða eitthvað almennt til að setja álag á tölvu?

Er til eitthvað sem metur hvort vélbúnaður sé í lagi?
Have spacesuit. Will travel.

silentkill
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 16. Maí 2011 21:23
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af silentkill »

..
Last edited by silentkill on Mið 21. Mar 2012 19:56, edited 1 time in total.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af DJOli »

Memtest ætti að duga til að prófa vinnsluminni
Getur leitað uppi Futuremark/3dmark forritin til að leggja álag á örgjörva/skjákort
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af arnif »

prime95 fyrir örgjörvan
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af einarhr »

Burn-in-Test er málið, reynir á minni, HDD, skjákort ofl.

http://www.passmark.com/products/bit.htm
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af Klemmi »

Prime95, 3Dmark, OCCT og Linpack í því, Memtest, Everest, Burn-In Test svo eitthvað sé nefnt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af Carc »

Prime95 +1

Hefur alltaf verið það fyrsta sem ég keyri þegar ég set upp nýja vél.
Skjámynd

Höfundur
audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af audiophile »

Takk fyrir þetta.

Var einmitt búinn að heyra af Prime95 og Memtest og datt í hug að reyna að finna fleiri sem láta tölvuna finna fyrir því.

Vitið þið eitthvað hvað tölvuverkstæðin eru að nota til að finna hvort vélbúnaður sé í lagi eða ekki? Er það bara samansafn af þessum forritum?
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?

Póstur af einarhr »

audiophile skrifaði:Takk fyrir þetta.

Var einmitt búinn að heyra af Prime95 og Memtest og datt í hug að reyna að finna fleiri sem láta tölvuna finna fyrir því.

Vitið þið eitthvað hvað tölvuverkstæðin eru að nota til að finna hvort vélbúnaður sé í lagi eða ekki? Er það bara samansafn af þessum forritum?
Þegar ég var hjá Tæknival og Task á verkstæðinu þá notuðum við oftast Burn In Test þar sem það er hægt að prófa minni, hdd, skjákort samtímis.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara