Vantar borðtölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
bex
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 17. Apr 2007 17:56
Staða: Ótengdur

Vantar borðtölvu

Póstur af bex »

Sælir,
Mig vantar þokkalega öfluga borðtölvu, væri ekki verra ef hún væri með LGA1155 socket, i3 örgjörvi væri nót en annars dugir líka einhver tiltölulega nýr 775 örgjörvi mér, öflugur dual core eða quad core. Skilyrði er að móðurborðið taki eitt gamaldags PCI kort !

Er tilbúinn að borga svona 30-40 þús.
Skjótið á mig því sem þið eigið í skilaboðum.

-Bex
Svara