Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sælir, var að spá hvort einhver vissi hvar hægt væri að fá glærur fyrir myndvarpa. Þar að segja "tómar" svo að ég geti prentað á þær ! Er búin að leita mikið og finn hvergi, einhver?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Office 1 Superstore?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Ekki til þar nema í 50 stykkja pökkum, sama í griffinn. Veit einhver hvar hægt er að fá þetta í minni pakningum?Zedro skrifaði:Office 1 Superstore?
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið til í minni pakkningum í Office 1 um daginn. 20 í pakka r sum.
Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.
Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.