Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?

Póstur af Arnarr »

Sælir, var að spá hvort einhver vissi hvar hægt væri að fá glærur fyrir myndvarpa. Þar að segja "tómar" svo að ég geti prentað á þær ! Er búin að leita mikið og finn hvergi, einhver?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?

Póstur af zedro »

Office 1 Superstore?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?

Póstur af Arnarr »

Zedro skrifaði:Office 1 Superstore?
Ekki til þar nema í 50 stykkja pökkum, sama í griffinn. Veit einhver hvar hægt er að fá þetta í minni pakningum?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?

Póstur af dori »

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið til í minni pakkningum í Office 1 um daginn. 20 í pakka r sum.

Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.
Svara