Medion fartölva til sölu á ódýru verði

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
taniboy
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 19:35
Staða: Ótengdur

Medion fartölva til sölu á ódýru verði

Póstur af taniboy »

Er með medion fartölvu til sölu, er síðan 2003 að mig minnir, er nýformöttuð með windows 7 ultimate, reyndar bara 512mb í vinnsluminni
en möguleiki á að stækka minnið, 80gb diskur, örgjörvinn er 1.6GHz. Eini gallinn við tölvuna er að batterýið er bilað þannig að tölvan
þarf að vera stöðugt í sambandi, en fínt að nota þetta sem mediacenter við sjónvarp eða í raun bara sem browser tölvu.

Verð; fer ekki á minna en 8þúsund

Getið haft samband í pm eða síma ; 848-8963
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Medion fartölva til sölu á ódýru verði

Póstur af kubbur »

týpunúmer ?
Kubbur.Digital
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Medion fartölva til sölu á ódýru verði

Póstur af Eiiki »

Ég get ekki ímyndað mér flöskuhálsinn sem minnin valda með w7 ultimate uppsettu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Medion fartölva til sölu á ódýru verði

Póstur af AciD_RaiN »

Eiiki skrifaði:Ég get ekki ímyndað mér flöskuhálsinn sem minnin valda með w7 ultimate uppsettu
Hefur ekki alltaf verið talað um lágmark 2gb í minni fyrir 32-bit W7 ???
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara