Get ég bætt við viftu hérna ?

Svara

Höfundur
hafthorandri
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Sun 18. Mar 2012 22:33
Staða: Ótengdur

Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af hafthorandri »

ég er að pæla í því að case modda tölvuna mína. Get ég bætt við Viftu þar sem þetta drasl er (veit ekki hvað það heitir).
Mynd: http://imgur.com/DPM5A" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef bara áhyggjur af þessu af því að þetta er á móti örgjorvanum mínum og ég held að þetta kæli hann einhvernveginn....
annars veit ég ekkert um þetta....
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp

Póstur af kubbur »

örgjörfakælingin á að nota þetta til að soga loft í gegnum :), btw velkominn á spjallið
Kubbur.Digital

Höfundur
hafthorandri
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Sun 18. Mar 2012 22:33
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp

Póstur af hafthorandri »

takk :) og gæti ég þá sett plexigler á kassan og fest þetta ''drasl'' á plexiglerið?
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp

Póstur af Frost »

hafthorandri skrifaði:takk :) og gæti ég þá sett plexigler á kassan og fest þetta ''drasl'' á plexiglerið?
Ætti ekki að vera neitt mál, en ef þú ert með aðra en stock kælingu þá er þetta ónauðsynlegt og ljótt :)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af Halldór »

Ef að þú getur tekið mynd af allri tölvunni þá er ég nánast viss um að einhver hérna geti líka gefið þér fleiri ráð.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af Sallarólegur »

Viftur má setja hvar sem er, og í rauninni festa hvernig sem er, svo þú mátt gera það sem þú vilt við þetta gat. Hef stundum notað kennaratyggjó þegar ég nenni ekki að pæla í að skrúfa viftur í, til að redda mér.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af AciD_RaiN »

Sýnist þú getað skrúfað þetta úr og sett viftu í réttri stærð í staðin :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af siggi83 »

Þetta plast drasl er gerir ekki mikið gagn. Þú mátt alveg henda því og setja viftu þar.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af halli7 »

Er þetta svona kassi?
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2597" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Höfundur
hafthorandri
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Sun 18. Mar 2012 22:33
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af hafthorandri »

halli7 skrifaði:Er þetta svona kassi?
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2597" onclick="window.open(this.href);return false;
nei þetta er coolermaster 335U
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af halli7 »

mæli með því að kaupa bara þennan kassa ef þú villt fá gluggahlið.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9cab890b67" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er hann líka svartur að innan.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Solstice
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 28. Mar 2012 13:43
Staða: Ótengdur

Re: Get ég bætt við viftu hérna ?

Póstur af Solstice »

Ég tel mig nokkuð færann í svona aðgerðum og ég sjálfur skar gat og setti plexigler í staðinn. Mér fannst það hreinlega ekki koma nógu vel út.
Hvað rörið þarna varðar þá mæli ég bara með að þú skiptir út stock kælingunni þinni (ef þú ert með svoleiðis), fáir þér eitthvað aðeins sætara og þá þarftu ekki rörið. eins og í svarinu hér fyrir ofan ættirðu bara að splæsa í flottann kassa nema að sjálfsögðu þú hafir áhuga á því að spreyta því í þessu sjálfur :)
Svara