Tengja gamla video upptökuvél við tölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Tengja gamla video upptökuvél við tölvu

Póstur af Hargo »

Ég ætlaði að reyna að tengja gamla Panasonic video upptökuvél við borðtölvuna, gamla spólutæknin. Það er s-video tengi á video vélinni. Ætti ég ekki að geta tengt hana við borðvélina svo lengi sem ég redda mér sjónvarpskorti með s-video tengi?

Hefur einhver reynslu af þessu og hvaða software er best að nota? Ég googlaði þetta snögglega og einhverjir hafa bara verið að nota Windows Movie Maker til að importa þessu í tölvuna af gömlu spóluvélunum.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Tengja gamla video upptökuvél við tölvu

Póstur af hfwf »

ég hef gert þetta
notaði firewire tengi í það, og já notaði WMM í það þannig þetta ætti ekki að vera neitt mál hjá þér.
Svara