Get ekki sett upp hdd

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Get ekki sett upp hdd

Póstur af Snorrmund »

Ég er með tvo harðadiska annar er 15gb en hinn er 40gb.
40gb diskurinn hefur aldrei verið uppsettur (þ.e.a.s. með stýrikerfi) síðan ætlaði ég að gera það nuna þar sem hann er fljótvirkari og hljóðlátari.
þá aftengdi ég bara 15gb og setti 40gb a master.. en ég get ekki sett windows upp.. það kemur bara eitthvað um að hann finni ekkert stýrikerfi á disknum.. þetta kemur þegar ég er búinn að formatta hann og er að restarta tölvunni eftir það(er að reyna að setja winxp pro upp á honum) Veit einhver hvað gæti verið að ?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Og þú settir windows xp diskin í geisladrifið? Ef svo er farðu inn í bios og kíktu hvort CDROM er ekki fyrr en HDD i boot sequense.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

í bios er boot sequense CDROM,C,A ... ég get bootað af geisladisk og kemst inni thingyið til að formatta diskinn, ég formatta hann með ntfs (Ekki quick) svo þegar það er búið á að restarta tölvunni og þá kemur þesssi error

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Ertu búinn að gera partition á diskinn?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Eftir að þú ert búinn að setja windowsið upp, settu þá boot seq. í hdd0, hdd1 og disabled.
Virkaði hjá mér :p
Svara