Vakta verð á símum

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

Sælir. Ég á það til að fá mjög heimskulegar hugmyndir og datt þetta í hug um daginn. Væri eitthvað vitlaust að bæta við verðvaktina verð á þessum algengustu símum sem eru í gangi í dag? Er búinn að vera að íhuga að fá mér síma í sumar og það virðist oft vera gríðarlegur munur á verði milli verslana... Var að detta í hug Samsung galaxy S II eða Nokia Lumia 900 þegar hann kemur... Einhver input á þetta??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vakta verð á símum

Póstur af GuðjónR »

Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vakta verð á símum

Póstur af GuðjónR »

Fyrir mann sem hefur áhuga á tölvum og tækni þá er bara snjallt að fá sér snjallsíma ;)
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af noizer »

AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd
Nú eða bara Galaxy S III
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd
Nú eða bara Galaxy S III
Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af Orri »

Lýst mjög vel á þessa hugmynd !

Er sjálfur með hálf bilaðann iPhone 3G (ónýtt Wi-Fi) og langar að uppfæra..
Ég er rosalega skotinn í Windows Phone 7 stýrikerfinu og langar í svoleiðis síma..
Er Nokia Lumia 800 ekki besti síminn þar á bæ ? Fæst hann einhversstaðar undir 89 þúsund ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af Nördaklessa »

Orri skrifaði:Lýst mjög vel á þessa hugmynd !

Er sjálfur með hálf bilaðann iPhone 3G (ónýtt Wi-Fi) og langar að uppfæra..
Ég er rosalega skotinn í Windows Phone 7 stýrikerfinu og langar í svoleiðis síma..
Er Nokia Lumia 800 ekki besti síminn þar á bæ ? Fæst hann einhversstaðar undir 89 þúsund ?
er svaka spenntur fyrir Nokia Lumia eða þessum :D https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... a_s_black/" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af ViktorS »

AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd
Nú eða bara Galaxy S III
Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??
Það er ekki heimska, en hins vegar þarftu að borða meira fyrir hann ef þú borgar í raðgreiðslum. Ég skoðaði þetta áður en ég keypti minn og mig minnir að Samsung Galaxy SII sé á sirka 110k-115k í raðgreiðslum hjá Nova.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

ViktorS skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)
Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd
Nú eða bara Galaxy S III
Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??
Það er ekki heimska, en hins vegar þarftu að borða meira fyrir hann ef þú borgar í raðgreiðslum. Ég skoðaði þetta áður en ég keypti minn og mig minnir að Samsung Galaxy SII sé á sirka 110k-115k í raðgreiðslum hjá Nova.
Ekkert svo vitlaust fyrir óþolinmóða menn eins og mig en vitið þið hvort maður geti fengið svona raðgreiðslur þegar maður hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta og á vanskilaskrá?? :face
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af Orri »

Nördaklessa skrifaði:er svaka spenntur fyrir Nokia Lumia eða þessum :D https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... a_s_black/" onclick="window.open(this.href);return false;
Djöfull, afhverju er þessi ekki með Windows Phone 7 ! :(
Svona mikið betra hardware fyrir aðeins 10 þúsund krónur..
Einhverra hluta vegna finnst mér samt Android mjög óheillandi sem gerir þetta mjög erfitt val.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af kubbur »

mig langar miklu frekar í htc one x
Kubbur.Digital
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af GuðjónR »

iPhone 4s og málið er dautt!
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af Tiger »

GuðjónR skrifaði:iPhone 4s og málið er dautt!

Bara ekki frá iPhone.is :)

/thread
Mynd
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af halli7 »

Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af kubbur »

Fyrirfram greitt visakort a að vera nóg, þarf bara að bera nóg fyrir fyrstu greiðslunni inna því, eftir það kemur greiðsluseðill i heimabankann, hámark lansupphæðar ræðst af aldri
Kubbur.Digital
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af Tiger »

AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face
Hvernig díl? Síminn kostar 129.000 kr og þú færð 2.000kr inneign inná símakortið þitt hjá Nova í hverjum mánuði í 12 mánuði. Inneignin kemur kreditkorti ekki neitt við. Ef þú ert aftur á móti að spá í kortaláninu sem er þarna á síðunni, þá geturu ekki notað fyrirframgreitt kreditkort í það.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vakta verð á símum

Póstur af AciD_RaiN »

Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face
Hvernig díl? Síminn kostar 129.000 kr og þú færð 2.000kr inneign inná símakortið þitt hjá Nova í hverjum mánuði í 12 mánuði. Inneignin kemur kreditkorti ekki neitt við. Ef þú ert aftur á móti að spá í kortaláninu sem er þarna á síðunni, þá geturu ekki notað fyrirframgreitt kreditkort í það.
Takk kærlega drengir. :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara