AMD brýst inn á Servermarkaðinn.

Svara

Höfundur
Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

AMD brýst inn á Servermarkaðinn.

Póstur af Buddy »

http://techreport.com/onearticle.x/6748

AMD er komið með fín AMD kubbasett fyrir servera og ServerWorks er í samstarfi við SUN að búa til allt að 32örgjörfa kubbasett fyrir Opteron. Vonandi að AMD velgji Intel svolítið undir uggum.

Höfundur
Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Gelymdi að nefna að Gateway, ACCO, SUN, IBM og HP eru öll byrjuð að bjóða upp á AMD servera. Allir eiginlega nema DELL eiginlega.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það er eiginlega gaman að heyra þetta, eiginlega :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

AMD er gott fyrirtæki. Loksins komin aðeins meiri samkeppni á örgjörvamarkaðinn.(varðandi servera)
Hlynur

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Samkeppni er af hinu góða fyrir neytendur.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol stefnir á landbúnaðarráðherrastólinn fyrir næstu kosningar!

Ég á AMD server *mont* :P
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Serverinn minn er einnig með AMD örgjörva, K6-2 @ 500mhz :o
Ef það virkar... ekki laga það !

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Geðveikir speccar hjá þér Radnex :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

wICE_man skrifaði:Geðveikir speccar hjá þér Radnex :)
Hei, kommon.. it's overclocked! :lol:

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Bíddu bíddu eruði að gera grín að OFURTÖLVUNNI hans? :lol:
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Erm.. where did you ever get that idea? :oops:
Svara