Hef því miður ekki efni á að gera mikið, en var helst að spá í að nýr örgjörvi myndi kannski lengja lífið aðeins. 775 móðurborð býður auðvitað ekki uppá marga möguleika í dag, en meginpælingin hjá mér er auðvitað hvort það borgi sig að kaupa Quad örgjörva eða einfaldlega að reyna að overclocka þetta allt saman.
Tölvan er auðvitað mikið notuð í þetta daglega, þ.e. vafur og Word/Libre/Excel o.s.frv. Aðalnotkun er þó póker (og fylgjandi forrit eins og HEM) og leikir. Flestir leikir virka ágætlega, þó maður taki alveg eftir því að hún er farin að grána aðeins og auðvitað leiðinlegt að geta aldrei stillt á einusinni nálægt max settings.
Mín helsta pæling og spurning til Vaktara er sú hvort það myndi borga sig fyrir mig að fá nýjan örgjörva (20-40þúsund ISK er mitt budget

Operating System
MS Windows 7 Home Premium 64-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E6600 @ 2.40GHz
Conroe 65nm Technology
RAM
6,00 GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. EP35-DS3L (Socket 775)
Graphics
SyncMaster (1680x1050@59Hz)
HP w1907 (1440x900@60Hz)
Palit Sonic 896MB GeForce GTX 260 (Undefined)