Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af g0tlife »

Ég er mikið fyrir bluray og er að downloada myndum í 720 - 1080p. Næ að spila svona 80% af því sem ég næ í hitt þarf ég að láta á disk. En ég spyr hvaða sjónvarpsflakkari spilar bara eigilega allt ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af Arena77 »

Hvernig flakkara ertu með? Ég á Tvix s1 , með nýjasta firmwarenu, hann spilar hann allar skrár, ég hef aldrei lent í því að hann getur ekki spilað skrá, veit samt ekki hver er besti flakkarinn
þeir hafa allir sína kosti og galla.
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af g0tlife »

Arena77 skrifaði:Hvernig flakkara ertu með? Ég á Tvix s1 , með nýjasta firmwarenu, hann spilar hann allar skrár, ég hef aldrei lent í því að hann getur ekki spilað skrá, veit samt ekki hver er besti flakkarinn
þeir hafa allir sína kosti og galla.
Ég er með traxdata full 1080p media player enclosure, þinn hljómar nú bara strax betri
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af Örn ingi »

Pabbi er með svona Tvix s1 hann er virkilega góður og spilar já! Nánast allt bara!
Tech Addicted...
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af PepsiMaxIsti »

Ég mæli með WD live media player með disk, hann spilar ALLT, ég er mjög sáttur með hann.

http://wdc.com/en/products/products.aspx?id=570
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af peturthorra »

Ég myndi fá mér http://dune-hd.com/hd_players/current/1 ... rt-d1.html" onclick="window.open(this.href);return false; ef ég væri að fara að fá mér TV-Flakkara.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Póstur af g0tlife »

peturthorra skrifaði:Ég myndi fá mér http://dune-hd.com/hd_players/current/1 ... rt-d1.html" onclick="window.open(this.href);return false; ef ég væri að fara að fá mér TV-Flakkara.
hann mundi tækla allt ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Svara