Uppfærsluplan sumarsins hjá ykkur?

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsluplan sumarsins hjá ykkur?

Póstur af Stebbi_Johannsson »

jæja hvað á að skella sér á? allavegna fæ ég mér nýtt móðurborð, meira minni og nýtt Skjákort en þið? :8)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

bíða og sjá.. intel vs amd (nýju sockettin og það allt)

og ati vs nvidia

og svona spá í þetta allt

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Já og þegar PCI X kemur

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég ætla að skella mér á nýjan örgjörva AMD XP 2500

og eitthvað skjákort.
Electronic and Computer Engineer

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

búinn að panta mér skjákort...

Og þætti ekki ólíklegt að nýr örgjöfi, harðadiskur, sjónvarpskort verði kominn í haust :lol:

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Axyne ég efast um að það sé þess virði að fá sér 2500xp í staðinn fyrir 2000xp

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Steini skrifaði:Axyne ég efast um að það sé þess virði að fá sér 2500xp í staðinn fyrir 2000xp
meiri brautarhraði 333 mhz í staðin fyrir 266
og stærra cache.
samt klukkutíðnin er ekki mikið hærri.

ætla samt ekki að kaupa mér nýjan ætla að reyna að fá notaðann á ebay.
er líka dáldið spenndur fyrir að fá mér Mobile XP 2500 þeir bara eru að fara á 100 dollara eða meira á ebay.
Electronic and Computer Engineer

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Uhm, þarf tvo svona þræði? :?
n:\>

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

er að koma fullt af nýrri tækni? t.d. PCI-Xpress o.s.frv.???
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Afhverju þarf fólk alltaf að gera meira en eitt spurningarmerki ?
Maður skilur "ha?" jafnvel og "ha???????" nema að það seinna nefnda fer meira í taugarnar á fólki.
Kræst. :evil:

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

af hverju ekki???
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

x800 :)
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

frekar að bíða eftir því að X800XT komi og fá sér þá 9800XT. ég spái "smá" verðfalli á 9800XT :lol: það er allavegna það sem ég geri líklega. :roll:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Var að leysa Gigabyte GA-7N400PRO2 úr póstinum svo nú er bara að fara að bretta upp ermar.
Verst hvað er mikið að gera í vinnunni, ekkert hægt að leika sér :8)
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara