Driver vesen

Svara
Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Staða: Ótengdur

Driver vesen

Póstur af mufusus »

Góðan daginn,
Ég er núna á einni frekar gamalli tölvu frá um það bil 99'.
Þannig er mál með vexti að windows 2000 finnur ekki hvaða gerðar skjákortið er og finnur þess vegna ekki rétta drivera.
Spurningin er þessi get ég séð gerð skjákortsins með einhverjun forriti til þess að ég geti installað driver fyrir það.
Ef það er til einhver betri leið til endilega látið mig vita.

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Opnaðu kassann og lestu á skjákortið .. einfalt, þægilegt og öruggt
Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Staða: Ótengdur

Póstur af mufusus »

Sko þarna.. þetta er nefninlega eitthvað innbygt skjákort í móðurborðinu erfitt að finna það en er ekki til neitt svona forrit?

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Þá verðuru að komast að því hvaða móðurborð er í kassanum.
Skjámynd

Höfundur
mufusus
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 23:53
Staða: Ótengdur

Póstur af mufusus »

Hvernig finn ég það út ?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Svara