Góðan daginn,
Ég er núna á einni frekar gamalli tölvu frá um það bil 99'.
Þannig er mál með vexti að windows 2000 finnur ekki hvaða gerðar skjákortið er og finnur þess vegna ekki rétta drivera.
Spurningin er þessi get ég séð gerð skjákortsins með einhverjun forriti til þess að ég geti installað driver fyrir það.
Ef það er til einhver betri leið til endilega látið mig vita.