Skjákortsmarkaðurinn flækist

Svara

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákortsmarkaðurinn flækist

Póstur af wICE_man »

Ati hefur gefið í skyn að þeir muni gefa út "diet" útgáfu af 9600 kortunum sem mun kallast Radeon 9550 og mun hafa klukkuhraða upp á 250MHz og verður minnishraðinn 400MHz. Þetta kort mun einnig koma út í SE útgáfu með 64 bita minnisbraut í stað 128 bita. Þá eru línur skjákortarisanna sem enn eru í boði sem hér segir:

ATI:
Radeon 9800XT
Radeon 9800PRO
Radeon 9800
Radeon 9800SE
Radeon 9700PRO*
Radeon 9700*
Radeon 9600XT
Radeon 9600PRO
Radeon 9600
Radeon 9600SE
Radeon 9550
Radeon 9550SE
Radeon 9200
Radeon 9200SE

NVIDIA:
GF FX5950Ultra
GF FX5900Ultra
GF FX5900
GF FX5900XT
GF FX5800Ultra*
GF FX5800*
GF FX5700Ultra
GF FX5700
GF FX5700LE
GF FX5600Ultra FC
GF FX5600Ultra*
GF FX5600*
GF FX5600XT (128bit)
GF FX5600XT (64bit)
GF FX5200Ultra
GF FX5200

Mörg þessi kort koma ýmist með 64MB, 128MB eða 256MB af minni, ennfremur er röðin á engan hátt merki um afköst hvers korts fyrir sig.

Má bjóða mönnum að velja :P

*Eru að hverfa af sjónarsviðinu.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er markaðir fyrir þetta ? ég bara spyr.
Electronic and Computer Engineer

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

axyne skrifaði:er markaðir fyrir þetta ? ég bara spyr.
Já, markaðurinn sem er að setja FX5200 í næstum allar tölvur núna.

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, það mætti stundum halda að tölvufyrirtækin héldu að þrívíddarkort væri bara þrívíddarkort og veldu því alltaf það ódýrasta til að setja í allar vélar. En það er þó skárra að fá tölvu með FX5200 heldur en með FX5600XT með 64 bita gagnabraut.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Hvað ætli sé best fyrir peninginn af þessum kortum...

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

FX 5200 eru hræódýr en gefa skítsæmileg afköst ef maður vill vera sparsamur, 5700LE má yfirklukka helling, 5900XT eru kanski bestu kaupin í dag. Hjá ATI eru það 9600Pro/XT og 9800Pro sem eru að gera bestu hlutina, 9200 kortin eru einnig hræódýr og þannig lagað séð allt í lagi kaup ef maður er ekki að leya sér að neinu spes skjákorti.

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Nú var ég að skoða hjá tölvulistanum og þeir eru með GF 5200FX með 64 bita minnisbraut (400MHz) á heilar 10.000 krónur. Það hljóta að vera hrikalega léleg kaup! Það þarf víst að passa sig sérstaklega að kaupa ekki kort með 64 bita minnisbraut.

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Rakst á sama stað á þetta:
Chaintech GeForce FX5500SA, 256MB DDR, 270Mhz Core, 400Mhz Memory, 128bit, D, T, X8
FX5500!?!? Hvað í ósköpunum er nú það?

Ég taldi líka 5 mismunandi gerðir GF 5200FX korta!

Er nema von að hin almenni kaupandi viti ekkert hvað hann á að fá sér?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

FX5500 er held ég það sem kom á sama tíma og 5800 kortið eins og 9700 og 9500 kortin hjá ATi. 5500 er bara lélegri útgáfa af 5800.

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

En af hverju eru 9700pro kortin hætt í framleiðslu :?

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

laemingi skrifaði:En af hverju eru 9700pro kortin hætt í framleiðslu :?
Sennilega því þau voru alltaf góð miðað við verð. Eða svo heyrði ég.
asdf

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

En af hverju eru 9700pro kortin hætt í framleiðslu
Af því að þeir fóru að framleiða betri kort (9800Pro/XT) sem eru jafn dýr í framleiðslu, það borgar þá ekki fyrir sig að halda áfram að framleiða vöru sem stendur ekki undir kostnaði við framleiðslu.
Svara