Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Staða: Ótengdur

Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af quzo »

Hvaða router er fólk að mæla með.
Það er verið að spila leiki og annað, þannig router sem maður sleppur við að vera alltaf að opna port og eitthvað svoleiðis væri kostur.
Þarf að vera með þráðlausu neti og það góðu.
Lágmark 4 net port.

Hvernig líst mönnum á þennan t.d. :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7397" onclick="window.open(this.href);return false;

eða:
http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabi ... 0-n-router" onclick="window.open(this.href);return false;

Kæru vaktarar viljiði endilega koma með uppástungur, budget er undir 30k svona til að hafa eitthvað viðmið.
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af worghal »

ég er að nota 300mbps útgáfuna af trendnet routernum, virkar eins og í sögu :D :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af DanniFreyr »

Er með Zyxel-inn virkar mjög vel hjá mér á 50mb ljósi, er alveg að ná fullum hraða og aðeins meira en það.
Turninn: Ryzen 9 3900x | 24GB DDR4 3200MHz | GTX 1050Ti | MPG X570 GAMING EDGE WIFI | Samsung 970 EVO Plus 500GB
Lappinn: Lenovo X1 Carbon 5th Gen
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af chaplin »

Þessi fær öll mín meðmæli - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af tdog »

Ef þú vilt sleppa við það að standa í veseni við að opna port, þá getur þú bara sleppt því að vera með router og fengið þér bara módem og sviss.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af quzo »

Einn félagi minn var að mæla með þessum hérna :
http://www.tl.is/vara/24663" onclick="window.open(this.href);return false;

Sagði að þetta væri flott ef þú værir með ADSL eins og er enn svo væri náttúrulega ljósnet á leiðinni og þessi hentaði ljósnetinu frá símanum
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af bulldog »

tdog skrifaði:Ef þú vilt sleppa við það að standa í veseni við að opna port, þá getur þú bara sleppt því að vera með router og fengið þér bara módem og sviss.
300 bauda módem virkar eins og í sögu =D>

Mynd
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af Revenant »

chaplin skrifaði:Þessi fær öll mín meðmæli - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með þessum. Ég flash-aði OpenWrt í staðin fyrir stock og er með rock solid ljósleiðaratengingu eftir það.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjárfesta í Router fyrir heimilið

Póstur af hagur »

Revenant skrifaði:
chaplin skrifaði:Þessi fær öll mín meðmæli - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með þessum. Ég flash-aði OpenWrt í staðin fyrir stock og er með rock solid ljósleiðaratengingu eftir það.
Hvernig er WIFI-ið á þessum að virka? Er sjálfur með Zyxel nbg420n sem mér finnst fínn, fyrir utan að wifi er að stríða mér soldið.
Svara