Hugbúnaður til upptöku?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Hugbúnaður til upptöku?
Sælir. Mig vantar einhvern hugbúnað sem getur tekið upp það sem ég er að gera í tölvunni og ekki með neinu laggi og með hljóði og öllu ef ég er að horfa á myndbönd eða tala við einhvern á skype... Er aðallega að spá í þessu til að getað náð myndbandi sem er ekki á youtube og er það allra fyndnasta sem ég hef séð... Get ekki notað youtube recorderinn á þetta... Einhver sem getur bent mér á eitthvað?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hugbúnaður til upptöku?
Hypercam, en veit ekki hversu gott það er.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til upptöku?
Camtasia, eðal hugbúnaður sem HR notar fyrir allar sínar upptökur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til upptöku?
Prófa það allavegana.. Takkhalli7 skrifaði:Hypercam, en veit ekki hversu gott það er.

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til upptöku?
ZD Soft Screen Recorder
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til upptöku?
Sótti Camtasia og hypercam en camtasia er mjög fínt allaveganahalldorjonz skrifaði:ZD Soft Screen Recorder


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hugbúnaður til upptöku?
Fraps fær mitt atkvæði 

Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602