BIOS Uppfærsla

Svara

Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

BIOS Uppfærsla

Póstur af Sup3rfly »

Hvernig í fjáranum á maður að finna update fyrir þessi kvikindi?

Amd Athlon Xp 2100+ 1.73 Ghz

Cpu-Z segir að nýjasta BIOS sem ég er með er frá 2002. Er þá ekki kominn tími á uppfærslu? :oops:
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Bios kemur CPU ekkert við, heldur móðurborðinu.
Svo er ekki víst að það sé til nýrra Bios.Og síðan er algjör óþarfi að uppfæra ef þú hefur engin vandamál sem tengkast Bios
Svara