Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Mögulegt ??

Svara

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Mögulegt ??

Póstur af ovolden »

Daginn,.

Ég er með ferðatövu Probook 6560b. Með skjástýringu.
Get ekki spilað flókna leiki.
vélin er sirka 2ja mánaða gömul., Kostaði auðvitað allt of mikið,.
Þetta er vél sem ég nota mest í vinnuni. Og hef því ekki spáð í þessu alvarlega fyrr.

Veit einhver hvort hægt sé að setja í vélarnar nýtt skjákort, eða uppfæra þetta eithvað ?
Það væri vel þegið ef einhver af ykkur snillingunum gæti uppfrætt mig eithvað. Ég á reyndar ekki von á því að þetta sé hægt, það væri frábært að fá einhver komment.

bestu kveðjur Ovolden
Last edited by ovolden on Fös 09. Mar 2012 12:38, edited 1 time in total.
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Póstur af AciD_RaiN »

Varstu ekki búinn að stofna þráð um þetta? Mér skylst að það þurfi að skipta um allt bóðurborðið þegar kemur að því að skipta um skjákort í laptop... Allt innbyggt í móðurborðinu ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Póstur af DabbiGj »

Ef þú ert með glataða skjástýringu er þetta eitthvað esm er hægt að skoða

http://www.techradar.com/news/computing ... tor-915616" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Póstur af ovolden »

AciD_RaiN skrifaði:Varstu ekki búinn að stofna þráð um þetta? Mér skylst að það þurfi að skipta um allt bóðurborðið þegar kemur að því að skipta um skjákort í laptop... Allt innbyggt í móðurborðinu ;)

Jú það passar. ÉG því miður gerði þau mistök að ég bætti við kommenti inn á þráðinn hjá mér.. áður en 12klst eru liðnar. Og því var þráðurinn læstur. Ég get ekki uppfært hann.. og þar hafa engin svör komið. Ég veit ekki hvort það sé ástæðan eða einhver önnur.

Ég byðst afsökunar á þessu.

Það eru 2 búnir að svara þessum þræði só far.
DabbiGj skrifaði:Ef þú ert með glataða skjástýringu er þetta eitthvað esm er hægt að skoða

http://www.techradar.com/news/computing ... tor-915616" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk snillingur,. ÉG ætla að athuga þetta

kv ovolden
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Mögulegt ??

Póstur af DabbiGj »

Svona með öllum tilkostnaði ertu samt kominn langleiðina uppí borðtölvu með svona æfingum ;)

Nýja Sony ultrabookin kemur með docku með innbyggðu skjákorti t.d.
Svara