Probook - skjástýring vs skjákort

Læst

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Probook - skjástýring vs skjákort

Póstur af ovolden »

Halló.,
ég er með probook 6560b - ferðatölva með skjástýringu.
Vélin er nýleg. keypti hana fyrir tveimur mánuðum.,
er aðalega að nota hana í vinnuni. - fór svo að prófa að setja upp leiki í henni.
ÉG get spila WORMS :) hehehe En ekkért mikið flóknara en það.
Ég geri mér grein fyrir því að skjástýring er annars eðlis en skjákort. og til þess að spila leiki þá þarf maður skjákort.

... En þá er það spurningin. Er hægt að kaupa og láta setja í hana skjákort. ??? -Ef einhver þekki þetta., þá endilega látið mig vita.
kv ovolden
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Probook - skjástýring vs skjákort

Póstur af ovolden »

haaa.... einhver ??
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Probook - skjástýring vs skjákort

Póstur af Tiger »

Lestu reglunar og lærðu þær áður en þú heldur áfram hérna.

14. gr.

Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
Mynd
Læst