Zalman Theatre 6

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Zalman Theatre 6

Póstur af Stebbi_Johannsson »

hefur einhver prufað þessi Zalman headphone? og ef svo er hvernig er reynslan?
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Þeir eru að fá prýðisgóða dóma hjá þessum helstu síðum sem dæma vélbúnað, hef samt ekki séð "headphone specific" síðu dæma þau...
OC fanboy
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Vinur minn á svona, alveg hræðileg headphone miðað við Sennheiser HD570 sem ég á.. svo er líka svo óþægilegt að vera með þau..

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

hvar eru HD570 seld? finn þau ekki hjá "the main 4" :8)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Pfaff er með umboð fyrir Sennheiser á Íslandi.
http://www.pfaff.is
Annars eru HD-570 og HD-590 hætt í framleiðslu.

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

en hvaða leikjaheyrnatólum mælið þið annars með?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Sennheiser

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

já hvaða týpu? einhverju sem hylur eyrun alveg. :o
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

lokuð eða opin ?

Ég er með lokuð: eH2270

þau er mjög góð.. svo fýla sumir HD570 & HD590 sem eru opin

Farðu í pfaff og testaðu fullt af headphonum..

það er lang best

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ég er nú bara með hd500 og þau eru snilld já held að það sé hætt að framleiða hd500 ,570 og 590 en att eru með einhver sennheiser headphone til sölu http://www.att.is/index.php?cPath=45_68&osCsid=f02d90c8ccd190f74cc2f80b828591ca líst vel á 515 555 og 595 þarna sko og ég held að pc150 hafi verið að fá góða dóma kíktu bara á þetta

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Stebbi_Johannsson skrifaði:hvar eru HD570 seld? finn þau ekki hjá "the main 4" :8)


hver eru "the Main 4" :?: :?:
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Probably eitthvað af uppáhalds 4 tölvubúðunum hans, asnalega orðað.

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég á svona sennheizer 555 og þau eru gegjuð !!!
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Ég á Sennheiser HD500 Fusion keypt í fríhöfninni á 5þús kall , fín headphone.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Keypti mín líka þar, allt mikið ódýrara í fríhöfninni :)

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

the main four eru start, att, task og tölvuvirkni :)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Sennheiser eru án efa bestu heyrnatólin. Getur fengið þau á ágætisverði í fríhöfninni
asdf

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

já mamma er að fara út á laugardaginn. kannski maður setur ein svona Sennheiser á innkaupalistann... :wink: annars hverjum mæliði með? :P
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Það er ekkert svakalega mikið úrval í fríhöfninni, að því er virðist vera, svo ég myndi taka Sennheiser HD 515 á 5000 krónur.

En þessi Zalman heyrnartól ... drasl!

Sjálfur er ég með Sennheiser HD580 precision og Creek OBH-11 heyrnartólamagnara - mjög góður hljómur svo ekki sé meira sagt.

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Stebbi_Johannsson skrifaði:já mamma er að fara út á laugardaginn. kannski maður setur ein svona Sennheiser á innkaupalistann... :wink: annars hverjum mæliði með? :P


HD590 er toppurinn í leikina
asdf
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

pjesi skrifaði:
Stebbi_Johannsson skrifaði:já mamma er að fara út á laugardaginn. kannski maður setur ein svona Sennheiser á innkaupalistann... :wink: annars hverjum mæliði með? :P


HD590 er toppurinn í leikina


Ja, ég held flestir [sem hafa prófað bæði] væru sammála um að HD580/HD600 séu betri en HD590 en það þarf hinsvegar ekki að nota magnara með HD590 sem er auðvitað kostur. Svo eru sumir sem kunna betur við hljóminn í Grado heyrnartólum heldur en Sennheiser, meira forward og meiri hátíðni en flest Sennheiser eru svona "neutral". Allavega, þeir sem kunna betur við Grado hljóminn eru frekar líklegri til að velja HD590/595 í stað HD580/600.
Btw. Grado heyrnartól eru seld í Hljómsýn en mér finnst þau vera of dýr á Íslandi. Sennheiser fást á sanngjörnu verði (að því er mér finnst) í Pfaff.

En ef þú ert til í að spandera 15-20k í heyrnartól eru Sennheiser HD595 (hætt að selja HD590) góður kostur (ef þú getur tengt heyrnartólin í góðan magnara eru HD600 miklu betri). Held bara ekki að HD595/HD600 fáist í fríhöfninni á KEF. Þau gætu hinsvegar fengist í Dixon á Heathrow ef mútta þín er að fara þangað.

Áhugasömum um heyrnartól skal annars bent á http://www.head-fi.org
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég er með HD590 og er mjög ánægður með þau... fyrir utan góðan hljóm þá er MJÖG þægilegt að vera með þau, verð ekkert þreyttur og svitna ekkert undan þeim...

Mjög óþægilegt að vera lengi með heyrnartól eru illa hönnuð að þessu leiti

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Já það er mjög þægilegt að vera með mín líka (HD 500) , bara snilldar headphone :8)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Grado eða Seinnheiser er það besta í dag.

Ég hef aldrei fílað heyrnartól, vil bara hafa alvöru hátalara. Miklu flottara sound í alvöru græjum.
Hlynur
Svara