Multyplayer leikir ?

Svara

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Multyplayer leikir ?

Póstur af ovolden »

Getur einhver bent mér á einhvern skemmtilegann múltí player leik sem hægt er að spila án þess að þurfa að skrá sig einhverstaðar á netinu. Helst þannig að hægt sé að tengja saman 2 tölvur ...
Allir leikir koma til greina.
kv ole
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af J1nX »

fría leiki þá eða?

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af ovolden »

Það mega vera fríir leikir... og líka leikir sem þarf að borga fyrir. bara alment leikir.
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af J1nX »

Battlefield 3, Starcraft 2, Call of Duty, Counter Strike, Day of Defeat, LoL (League of Legends) HoN (Heroes of newerth)

svona bara sem poppar upp í fljótu bragði :P

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af ovolden »

J1nX skrifaði:Battlefield 3, Starcraft 2, Call of Duty, Counter Strike, Day of Defeat, LoL (League of Legends) HoN (Heroes of newerth)

svona bara sem poppar upp í fljótu bragði :P

ERu þetta allt leikir sem hægt er að spila með þvi að tengja tvær tölvur saman ??
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af J1nX »

getur spilað co-op í battlefield, LoL og HoN.. þarft að vera tengdur netinu til þess samt.. er ekki viss með Call of Duty þar sem ég hef ekki spilað þá leiki..
Counter Strike, Day of Defeat og Starcraft 2 geturðu spilað með 2 tölvur tengdar saman..
svo eru líka fleiri gamlir og góðir leikir eins og Age of Empires, Killing Floor, Left 4 dead sem þú getur spilað með 2 tölvur tengdar saman
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af gardar »

http://en.wikipedia.org/wiki/Wolfenstei ... _Territory" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Multyplayer leikir ?

Póstur af ManiO »

SC2 býður ekki upp á LAN.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af worghal »

ManiO skrifaði:SC2 býður ekki upp á LAN.
ég hef lanað í SC2...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af Akumo »

worghal skrifaði:
ManiO skrifaði:SC2 býður ekki upp á LAN.
ég hef lanað í SC2...
Nei, það hefuru ekki gert.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Multyplayer leikir ?

Póstur af ManiO »

worghal skrifaði:
ManiO skrifaði:SC2 býður ekki upp á LAN.
ég hef lanað í SC2...

Með ólöglegu moddi kannski. En í óbreyttum SC2 fara öll samskipti milli manna í gegnum servera í eigu Blizzard.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af ovolden »

Langar að prófa að spila leiki sem hægt er að gera í tveim eða fleyri tölvum. sem tengdar eru saman, eða í gegnum netið. En þó ekki þannig að ég þurfi að borga fyrir einhvern account.

kv ovolden
ég kann alveg voðalega lítið á tölvur
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af vargurinn »

núna er ég grimmur að spila í Age of mythology með vini mínum gegnum lan , mæli með því , svo þegar maður er kominn í 4+ þá fer þetta að vera spennandi
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

SDM
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af SDM »

Bloodline Champions
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég hef einu sinni (í 2 daga) lanað og það var leikur sem heitir unreal tournament og það var alveg djöfull gaman ef ég á að segja eins og er...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af cure »

http://www.quakelive.com/#" onclick="window.open(this.href);return false;!
getið spilað allir saman á server í gegnum netið og það kostar 0 að spila, mæli allveg sterklega með þessum leik enda allveg geggjaður leikur :happy
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af jericho »

diablo 2 var lanaður í drasl á sínum tíma. Hafir þú ekki spilað hann, þá mæli ég með að þú og vinur þinn spilið hann og aukapakkann (Lord of Destruction) frá upphafi til enda í co-op.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Staða: Ótengdur

Re: Multyplayer leikir ?

Póstur af Örn ingi »

að lana í commandos 2 var betra í minninguni...prufuðum það um daginn félagarnir :crazy
Tech Addicted...
Svara