Spurning varðandi streymi

Svara

Höfundur
bbirk
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 28. Feb 2012 18:30
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi streymi

Póstur af bbirk »

Einhver með einhverja hugmynd hvernig og hvort ég get horft á streamað efni í sjónvarpinu af netinu s.s. Rúv, af Vísi, útvarp og/eða sjónvarp? Datt í hug hvort ég gæti kannski einhvernig geymt einhverja skrá í tölvunni sem ég gæti svo valið sjónvarpinu, get nú horft á .avi skrár í sjónvarpinu sem liggja í tölvunni. Bara spurning hvort ég geti horft á live útsendingu?

Ég er með LAN tengt Samsung 5000 series, einnig með utanáliggjandi harðan disk tengdan við sjónvarpið sem væri kannski hægt að nota í þetta?

Allar hugmyndir vel þegnar.
Skjámynd

mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi streymi

Póstur af mikkidan97 »

Ertu með eitthvað sem getur keyrt XBMC?
Bananas

Höfundur
bbirk
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 28. Feb 2012 18:30
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi streymi

Póstur af bbirk »

Er með XBMC uppsett á fartölvu og með addon fyrir Rúv sarp. Virkar ótrúlega vel og væri frábært ef ég gæti valið það sem ég vill sjá í sjónvarpinu en ekki í fartölvunni því ég vil helst sleppa með að tengja tölvuna við sjónvarpið, leiðinlegar snúrur og þess háttar.
Kannski allt í lagi að taka fram að ég bý ekki á Íslandi.

Svo er annað, það er mikið minnst á AppleTV í sambandi við XBMC, en hefur einhver einhverja reynslu af popcorn hour? http://www.popcornhour.com/onlinestore/
Svara