Vantar aðstoð með Dreamware tölvu

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Dreamware tölvu

Póstur af Sallarólegur »

Voðalega fara menn í mikla vörn hérna. Þetta var nú ekki svona illa meint eins og fólk er að gefa í skyn, þetta er bara glæný vél, og t.d. þegar maður setur snúru í usb tebg sem ekkert hefur verið notað er eins og að snúran sé hálf laus í. Samanburðurinn sem ég hef er ný Dell xps fartölva, en þar er en á henni situr allt mjög fast í.

Vona innilega að þetta sé frávik, bæði fyrir félaga minn og ykkur hjá Start.

Sjáum hvað kemur út úr þessu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware? Drasl?

Póstur af Gunnar Andri »

jæja víst að nafnið á þræðinum er aftur orðinn Dreamware? Drasl? þá býst ég við að vinur þinn sé búinn að fara með vélina. Hvað kom í ljós?
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware? Drasl?

Póstur af start »

Það hefur enn enginn haft samband við okkur út af þessari tölvu.
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware? Drasl?

Póstur af Gunnar Andri »

start skrifaði:Það hefur enn enginn haft samband við okkur út af þessari tölvu.
Sem lætur mann virkilega efast um sannleikagildi upphafsinnleggs.
Hmm???

Allavega vélin á okkar bæ er ekki með neitt svona vesen og eru nú hdmi og usb tengin notuð mikið og oft.
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware? Drasl?

Póstur af GuðjónR »

Gunnar Andri skrifaði:
start skrifaði:Það hefur enn enginn haft samband við okkur út af þessari tölvu.
Sem lætur mann virkilega efast um sannleikagildi upphafsinnleggs.
Hmm???

Allavega vélin á okkar bæ er ekki með neitt svona vesen og eru nú hdmi og usb tengin notuð mikið og oft.
Það virðast einhverjar annarlegar hvatir liggja að baki þessum þræði.
Titill lagaður aftur, þræði læst og Sallarólegur aðvaraður.
Læst