Móðurborð

Svara

Höfundur
t_durden-
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 11:37
Staða: Ótengdur

Móðurborð

Póstur af t_durden- »

Sælir.

Ég ætlaði að fara að formatta hérna norður í rassgati þegar ég fattaði að ég er búinn að týna drivera disknum mínum fyrir móðurborðið, sem væri allt í lagi ef ég bara fynndi þá á netinu.
Ég bara finn ekki neitt. Væri einhver góðhjartaður sem veit um þetta til í að hjálpa mér að finna þetta. Móðurborðið sem ég er með er MSI K7N420 Pro og nvidia kubbasett í því. Er með 1800xp örgjörva í því.
Takktakk.

Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

Skoðaðu þetta: http://www.msi.com.tw/program/support/driver/dvr/spt_dvr_detail.php?UID=10 :wink:
Þó eg viti frekar lítið um þetta :oops:
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Svara