Sykursýki?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Sykursýki?

Póstur af HalistaX »

Langar að kynnast þessum sjúkdóm aðeins betur, er einhver hér með Sykursýki?

Hvernig fannst þú fyrir einkennunum?

Í hvað/hvern hringir maður til að fá greiningu? Google leit mín var ekki alveg að virka.


Ég er frekar stór og feitur gæji, oft mjög þreyttur, fæ stundum svona 'fjörfiska' í lappirnar og sofna næstum ef ég ét smá sykur(Kökur, kók, nammi osf.).

Ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur? Fór að lesa mig aðeins til um þetta og sá alveg smá 'pattern' í líðan minni.

Endilega svarið, langar að heyra nokkur svör áður en ég fer með þetta lengra. Öll skítköst, Myfacewhen, lmgtfy og leiðinda póstar eru samt afþakkaðir. Ég vil EKKI að fæturnir mínir verði skornir af.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af AntiTrust »

1. Hættu að éta óhollt og drattastu í ræktina ;)
2. Talaðu við heimilislækninn asap. Einkennin passa því miður skuggalega vel við sykursýki.

Ekki draga það að fara til læknis þar sem fylgikvillar sykursýki geta verið alvarlegir sé það ekki rétt meðhöndlað og nógu snemma.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af axyne »

kíktu til heimilislæknis!, held hann ætti að geta greint þig á staðnum.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af Gizzly »

Getur farið í apótek og látið mæla blóðsykurinn. Ég er með týpu eitt, og þannig var ég greindur.
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af appel »

Hmm... grunur um lífshættulegan sjúkdóm... what do you do?

1) Fara á spjallsíðu á netinu og spyrja um álit.
2) Spyrja köttinn.
3) Bíða og sjá hvað gerist.
4) Hitta lækni og fá læknisfræðilega greiningu.

Sá sem svarar þessu rétt fær verðlaun.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Hmm... grunur um lífshættulegan sjúkdóm... what do you do?

1) Fara á spjallsíðu á netinu og spyrja um álit.
2) Spyrja köttinn.
3) Bíða og sjá hvað gerist.
4) Hitta lækni og fá læknisfræðilega greiningu.

Sá sem svarar þessu rétt fær verðlaun.
Ég myndi spyrja köttinn :neiii

Annars er það að panta tíma hjá lækni strax í fyrramálið, í millitíðinni fara í apótek og láta mæla blóðsykurinn.
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af Gizzly »

Ef þú ferð í apótek, og þeim finnst þú vera með of háann blóðsykur. Þá redda þau þér spotti á spítala asap. Í insúlín og fræðslu og eitthvað.
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af pattzi »

Þú gætir verið matarfíkill .
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af GuðjónR »

Gizzly skrifaði:Ef þú ferð í apótek, og þeim finnst þú vera með of háann blóðsykur. Þá redda þau þér spotti á spítala asap. Í insúlín og fræðslu og eitthvað.
Hvernig er það, þarf ekki að mæla blóðsykur 1 klst. eftir mat?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af AciD_RaiN »

Vá farðu og láttu athuga þetta strax :wtf Hvernig eru klósettferðirnar hjá þér? þarfti oft að pissa og lítið? Vinur minn dó fyrir rúmu ári síðan vegna þess að hann sinnti þessu ekki nógu vel hjá sér... Var orðinn hálf blindur um tvítugt þannig að þetta getur verið MJÖG alvarlegur sjúkdómur...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af Gunnar Andri »

Tala við heimilislækni asap og hann sendir þig í blóðrannsókn eða uppá spítala á sykursýkisdeildina í rannsókn.
Ég hef verið með sykursýki síðan ég man eftir mér liggur við.
En já apótek geta mælt þig líka smá stunga einn blóðdropi og 5 sek bið eftir mælinum :)
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af HalistaX »

AntiTrust skrifaði:1. Hættu að éta óhollt og drattastu í ræktina ;)
2. Talaðu við heimilislækninn asap. Einkennin passa því miður skuggalega vel við sykursýki.

Ekki draga það að fara til læknis þar sem fylgikvillar sykursýki geta verið alvarlegir sé það ekki rétt meðhöndlað og nógu snemma.
axyne skrifaði:kíktu til heimilislæknis!, held hann ætti að geta greint þig á staðnum.
Gizzly skrifaði:Getur farið í apótek og látið mæla blóðsykurinn. Ég er með týpu eitt, og þannig var ég greindur.
Kannski að maður fái nú loksins viljastyrkinn til þess af fara í ræktina og halda sig þar. :P
En ég ætla þá útí Apótek í fyrramálið og fá blóðsykurs mælingu, hringja svo í mömmu og biðja hana um að hafa samband við heimilislækninn.
appel skrifaði:Hmm... grunur um lífshættulegan sjúkdóm... what do you do?

1) Fara á spjallsíðu á netinu og spyrja um álit.
2) Spyrja köttinn.
3) Bíða og sjá hvað gerist.
4) Hitta lækni og fá læknisfræðilega greiningu.

Sá sem svarar þessu rétt fær verðlaun.
'Endilega svarið, langar að heyra nokkur svör áður en ég fer með þetta lengra. Öll skítköst, Myfacewhen, lmgtfy og leiðinda póstar eru samt afþakkaðir.' Og það frá stjórnanda, fagmennskan er í fyrirrúmi sé ég.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af biturk »

#-o
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af DabbiGj »

Farðu sem fyrst, ég myndi mæla með að þú talir við heimilislækni ef þú hefur tök og sömuleiðis með að þða er hellingur af aðilum sem geta mælt blóðsykur fyrir þig, apótek, skóla/vinnustaða hjúkrunarfólk o.s.f.

En endilega hreyfa sig eitthvað og taka mataræðið á, færð meiri lífsgæði, hamingju og vellíðan með því. Getur þessvegna farið í 10 mínútna göngutúr tvisvar á dag til að byrja með. Bara gera eitthvað sama hve lítið það er.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af emmi »

Ég er með sykursýki.

Helstu einkenni eru tíð þvaglát, stöðugur þorsti, síþreyta, stöðug svengd, skyndilegur þyngdarmissir, pirringur, óskýr sjón.

http://www.heilsubankinn.is/vefur/index ... iew&id=324" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég myndi fara til læknis strax bara og láta kanna þig.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af HalistaX »

Ég var niðrí Apóteki fyrir sirka 10 mínútum, fékk stungu á puttann og komast að því að ég er með 4.9 í blóðsykurs stigum(?). Venjulegt er 4-4.6 svo að ég er ekki með Sykursýki :D :D :D
Þetta var samt 'wakeup call', ég ætla að hætta að éta svona mikinn skit og byrja að hreyfa mig eitthvað :)

Takk allir fyrir góð svör :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af gardar »

pattzi skrifaði:Þú gætir verið matarfíkill .

Það er víst tískuorðið í dag :lol:
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af lukkuláki »

HalistaX skrifaði:Ég var niðrí Apóteki fyrir sirka 10 mínútum, fékk stungu á puttann og komast að því að ég er með 4.9 í blóðsykurs stigum(?). Venjulegt er 4-4.6 svo að ég er ekki með Sykursýki :D :D :D
Þetta var samt 'wakeup call', ég ætla að hætta að éta svona mikinn skit og byrja að hreyfa mig eitthvað :)

Takk allir fyrir góð svör :)
Gott að það er ekki of seint fyrir þig að forðast að fá sykursýki 2 sem er áunnin vegna ofneyslu og offitu

Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að hætta algerlega að drekka gosdrykki :happy
Sykraða eða ósykraða (Gerfi-sykur) afhverju ætti fólk að vera að innbyrða þetta djöfulsins eiturbras ?
Nóg er að hreinasta og besta vatni í heimi í krananum þínum og ferskir ávaxtasafar (ekki þykkni) í næstu verslun
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af chaplin »

lukkuláki skrifaði: Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að hætta algerlega að drekka gosdrykki :happy
Sykraða eða ósykraða (Gerfi-sykur) afhverju ætti fólk að vera að innbyrða þetta djöfulsins eiturbras ?
Nóg er að hreinasta og besta vatni í heimi í krananum þínum og ferskir ávaxtasafar (ekki þykkni) í næstu verslun
Svo hjartanlega sammála, að vísu hætti ég á sama tíma að éta sælgæti og innan við viku leið mér eins og nýjum manni, endalaus orka og hressleiki. Ef þú myndir hætta að innbyrða óþarfa sykur, borða hollt og kíkja í ræktina 2-4x í viku myndi líf þitt breytast all verulega.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af HalistaX »

lukkuláki skrifaði: Gott að það er ekki of seint fyrir þig að forðast að fá sykursýki 2 sem er áunnin vegna ofneyslu og offitu

Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að hætta algerlega að drekka gosdrykki :happy
Sykraða eða ósykraða (Gerfi-sykur) afhverju ætti fólk að vera að innbyrða þetta djöfulsins eiturbras ?
Nóg er að hreinasta og besta vatni í heimi í krananum þínum og ferskir ávaxtasafar (ekki þykkni) í næstu verslun
chaplin skrifaði: Svo hjartanlega sammála, að vísu hætti ég á sama tíma að éta sælgæti og innan við viku leið mér eins og nýjum manni, endalaus orka og hressleiki. Ef þú myndir hætta að innbyrða óþarfa sykur, borða hollt og kíkja í ræktina 2-4x í viku myndi líf þitt breytast all verulega.
Já, ég drekk einmitt allt of mikið af gosdrykkjum. Ég ætla að skera á allt rugl, nammi, gos, snakk og allann þennann viðbjóð. Nú taka við göngutúrar(Ekki í Fallout heldur úti í náttúruni) og lyftingar. Ætla að missa 30 kíló og breyta hinum 10-15 auka kílóunum í vöðva. Oft reynt það áður að taka mig á en alltaf misst áhugann. Gott að vera kominn með smá 'motivator' haha :sleezyjoe
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af lukkuláki »

HalistaX skrifaði:
lukkuláki skrifaði: Gott að það er ekki of seint fyrir þig að forðast að fá sykursýki 2 sem er áunnin vegna ofneyslu og offitu

Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að hætta algerlega að drekka gosdrykki :happy
Sykraða eða ósykraða (Gerfi-sykur) afhverju ætti fólk að vera að innbyrða þetta djöfulsins eiturbras ?
Nóg er að hreinasta og besta vatni í heimi í krananum þínum og ferskir ávaxtasafar (ekki þykkni) í næstu verslun
chaplin skrifaði: Svo hjartanlega sammála, að vísu hætti ég á sama tíma að éta sælgæti og innan við viku leið mér eins og nýjum manni, endalaus orka og hressleiki. Ef þú myndir hætta að innbyrða óþarfa sykur, borða hollt og kíkja í ræktina 2-4x í viku myndi líf þitt breytast all verulega.
Já, ég drekk einmitt allt of mikið af gosdrykkjum. Ég ætla að skera á allt rugl, nammi, gos, snakk og allann þennann viðbjóð. Nú taka við göngutúrar(Ekki í Fallout heldur úti í náttúruni) og lyftingar. Ætla að missa 30 kíló og breyta hinum 10-15 auka kílóunum í vöðva. Oft reynt það áður að taka mig á en alltaf misst áhugann. Gott að vera kominn með smá 'motivator' haha :sleezyjoe
Þetta er rétta hugarfarið :happy Gangi þér vel. Hugarfarið og mataræðið tekur mann hálfa leið, hreyfingin tekur rest. ;)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af GuðjónR »

Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af Gizzly »

GuðjónR skrifaði:
Gizzly skrifaði:Ef þú ferð í apótek, og þeim finnst þú vera með of háann blóðsykur. Þá redda þau þér spotti á spítala asap. Í insúlín og fræðslu og eitthvað.
Hvernig er það, þarf ekki að mæla blóðsykur 1 klst. eftir mat?
Nei, helst á fastandi maga ef eitthvað.
[b][size=85][color=#BF0000][u]Ignorance is Bliss[/u][/color][/size][/b]
[size=85][b][color=#00BFFF]Cooler Master[/color] HAF 932 | [color=#00BFFF]ASUS[/color] P8Z68 -V Pro | [color=#00BFFF]Intel[/color] i7 2600K @ 4.5GHz | [color=#00BFFF]EVGA[/color] GTX570 SC | [color=#00BFFF]Corsair[/color] Vengeance 1866MHz | [color=#00BFFF]Corsair[/color] HX750W | [color=#00BFFF]Corsair[/color] H80 | [color=#00BFFF]OCZ[/color] 120GB Vertex 3 SSD[/b][/size]
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:Inspired by this thread.

Held að það sé málið að búa til einn workout þráð þar sem fólk getur ráðlagt hvort öðrum og sagt frá æfingum sínum :)

Kannski ég drífi bara í því :-k
massabon.is
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Sykursýki?

Póstur af Glazier »

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Inspired by this thread.

Held að það sé málið að búa til einn workout þráð þar sem fólk getur ráðlagt hvort öðrum og sagt frá æfingum sínum :)

Kannski ég drífi bara í því :-k
Sounds good.. þarf að fara að koma mér í form fyrir sumarið :roll:
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara