Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Svara
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af thalez »

Sælir vaktarar.

Ég er að leita að spjaldtölvu fyrir 1006 ára vampíru :megasmile ; netið, leikir og horfa á myndbönd. Eitthvað sem hægt er að taka með sér.
Hef ekki fundið annað en point of view tölvurnar hjá Tölvutek á um 20k. Hvað myndið þið ráðleggja í undir 20k spjaldtölvum sem hægt er að kaupa hér heima?
GB 2.3 kannski eða Honeycomb með capacitive ef til vill.
Ætti maður kannski að spá í Kindle Fire?
Einhverjar hugmyndir?
Last edited by thalez on Mán 20. Feb 2012 22:21, edited 1 time in total.
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af slubert »

láttu hana hafa skóflu og rauða fötu settu hana í polla galla og út að leika, tölvur eru ekki fyrir 6 ára gamalt barn.
Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af thalez »

slubert skrifaði:láttu hana hafa skóflu og rauða fötu settu hana í polla galla og út að leika, tölvur eru ekki fyrir 6 ára gamalt barn.
:troll
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af AronOskarss »

Verð nú að vera sammála skóflu pælingunni, en annars er kindle fire drullu fín græja, en ekkert sem smábarn hefur við að gera, kaupa frekar draslið á 20þ...
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af Sera »

Eftir að hafa skoðað fullt af review á netinu þá keypti ég mér þessa: http://www.amazon.com/Pan-TC-970-9-7-In ... 363&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false; kostaði um 23 þúsund. Er að fara að sækja hana á hótelið í USA eftir nokkra daga þar sem hún bíður mín :)

Ég vildi ekki fá mér dýra spjaldtölvu, vildu Android fram yfir annað. Þessi er jafn stór og iPad og með ágætis spekka miðað við verð. Það eru til flottari útgáfur af þessari http://lepantab.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var aðallega þetta forum sem sannfærði mig um ágæti Le pan í flokki ódýru spjaldtölvanna
http://androidforums.com/le-pan-tc-970/ ... 970-a.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er til ferlega mikið af ódýrum spjaldtölvum á Amazon og erfitt að vita hvað er krapp og hvað er í lagi. Ég verð þá bara að bíta í það súra ef þessi reynist ekki vel, en ég var til í að prófa fyrir 23 þús. kall. Auk þess þá þarf ég alltaf að vera öðruvísi en aðrir....þá meina ég ekki fá mér iPad því allir eru að fá sér þannig :)
*B.I.N. = Bilun í notanda*

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr spjaldtölva - ráðleggingar

Póstur af AronOskarss »

Sera skrifaði:Eftir að hafa skoðað fullt af review á netinu þá keypti ég mér þessa: http://www.amazon.com/Pan-TC-970-9-7-In ... 363&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false; kostaði um 23 þúsund. Er að fara að sækja hana á hótelið í USA eftir nokkra daga þar sem hún bíður mín :)

Ég vildi ekki fá mér dýra spjaldtölvu, vildu Android fram yfir annað. Þessi er jafn stór og iPad og með ágætis spekka miðað við verð. Það eru til flottari útgáfur af þessari http://lepantab.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var aðallega þetta forum sem sannfærði mig um ágæti Le pan í flokki ódýru spjaldtölvanna
http://androidforums.com/le-pan-tc-970/ ... 970-a.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er til ferlega mikið af ódýrum spjaldtölvum á Amazon og erfitt að vita hvað er krapp og hvað er í lagi. Ég verð þá bara að bíta í það súra ef þessi reynist ekki vel, en ég var til í að prófa fyrir 23 þús. kall. Auk þess þá þarf ég alltaf að vera öðruvísi en aðrir....þá meina ég ekki fá mér iPad því allir eru að fá sér þannig :)
Þessi lítur bara vel út fyrir 23þ
Með gps, wifi, 16gb og sd card slot. 1ghz og 512 ram. Getur alveg dundað þér í þessu.
Svara