Eftir að hafa skoðað fullt af review á netinu þá keypti ég mér þessa:
http://www.amazon.com/Pan-TC-970-9-7-In ... 363&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false; kostaði um 23 þúsund. Er að fara að sækja hana á hótelið í USA eftir nokkra daga þar sem hún bíður mín
Ég vildi ekki fá mér dýra spjaldtölvu, vildu Android fram yfir annað. Þessi er jafn stór og iPad og með ágætis spekka miðað við verð. Það eru til flottari útgáfur af þessari
http://lepantab.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það var aðallega þetta forum sem sannfærði mig um ágæti Le pan í flokki ódýru spjaldtölvanna
http://androidforums.com/le-pan-tc-970/ ... 970-a.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er til ferlega mikið af ódýrum spjaldtölvum á Amazon og erfitt að vita hvað er krapp og hvað er í lagi. Ég verð þá bara að bíta í það súra ef þessi reynist ekki vel, en ég var til í að prófa fyrir 23 þús. kall. Auk þess þá þarf ég alltaf að vera öðruvísi en aðrir....þá meina ég ekki fá mér iPad því allir eru að fá sér þannig

*B.I.N. = Bilun í notanda*