Þið sem eruð annað hvort í hugbúnaðarverkfræði hjá HÍ eða HR endilega komið með ykkar álit, kosti og ókosti

Ég veit sáralítið um muninn á þessum skólum í þessari grein, nema það að skólagjaldið hjá HR er mun hærra.
Síðan hef ég heyrt að almennt er mun meira hópaverkefni í HR en í HÍ, er það þannig í hugbúnaðarverkfræðinni?
Er annars námið mjög svipað í þessum tveimur skólum.
Með fyrir fram þökkum,
