Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sælir Vaktarar
Er með spurningu til ykkar.
Er möguleiki að sjá hvaðan heimsókn kemur inná FB?
Það var brotist inná FB hjá dóttur minni í gærkveldi af fyrrverandi vinkonu og gerður ursli þar.
Langar að vita er hægt að rekja úr hvaða tölvu þetta var gert eða er það ómulegt?
Kv
EEH
Er með spurningu til ykkar.
Er möguleiki að sjá hvaðan heimsókn kemur inná FB?
Það var brotist inná FB hjá dóttur minni í gærkveldi af fyrrverandi vinkonu og gerður ursli þar.
Langar að vita er hægt að rekja úr hvaða tölvu þetta var gert eða er það ómulegt?
Kv
EEH
Last edited by eeh on Lau 25. Feb 2012 14:08, edited 1 time in total.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Getur séð það hérna: https://www.facebook.com/settings?tab=s ... sessions&t" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Takk
En það kom ekkert fram þar :-(
En það kom ekkert fram þar :-(
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Það sem kemur fram þarna er ip-tala þess sem skráir sig inn.
Upplýsingar um hver er á bakvið þessa ip-tölu er hinsvegar erfiðara að komast yfir. Held að ISP'ar séu ekki að gefa það upp nema með beiðni frá lögreglu/dómara.
Upplýsingar um hver er á bakvið þessa ip-tölu er hinsvegar erfiðara að komast yfir. Held að ISP'ar séu ekki að gefa það upp nema með beiðni frá lögreglu/dómara.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Ekki ef þú þekkir einhvern hjá vodafone eða símanumOlafst skrifaði:Það sem kemur fram þarna er ip-tala þess sem skráir sig inn.
Upplýsingar um hver er á bakvið þessa ip-tölu er hinsvegar erfiðara að komast yfir. Held að ISP'ar séu ekki að gefa það upp nema með beiðni frá lögreglu/dómara.

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Já en það kom ekkert bara sú tala sam var verið að nota núna og ekkert þar á undan.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
hahaha hvernig ursla olli vinkonan?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Sendi tugir vina beiðna um allt og fór að kalla fólk íllum nofnum í nafni minnar stúlku, er búinn að vera að róa unglinga og aðra í allan dag.
Þetta er broslegt en ekki skemtilegt.
Þetta er broslegt en ekki skemtilegt.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Þetta er bara svo ljótt. Það getur verið fyndið að facerape-a einhvern með einhverju djóki en þetta er bara ljótt... Þessir krakkar þurfa að læra.,..eeh skrifaði:Sendi tugir vina beiðna um allt og fór að kalla fólk íllum nofnum í nafni minnar stúlku, er búinn að vera að róa unglinga og aðra í allan dag.
Þetta er broslegt en ekki skemtilegt.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .AciD_RaiN skrifaði:Þetta er bara svo ljótt. Það getur verið fyndið að facerape-a einhvern með einhverju djóki en þetta er bara ljótt... Þessir krakkar þurfa að læra.,..eeh skrifaði:Sendi tugir vina beiðna um allt og fór að kalla fólk íllum nofnum í nafni minnar stúlku, er búinn að vera að róa unglinga og aðra í allan dag.
Þetta er broslegt en ekki skemtilegt.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
félagi minn lenti ein slíku um daginn og hann sagði að hann hefði bara farið niður á löggustöð og kært viðkomandi 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
eeh skrifaði:Takk
En það kom ekkert fram þar :-(
Last Accessed: Í dag kl. 01:31End Activity
Staðsetning:: Reykjavik, NO REGION, IS Hér um bil
Gerð búnaðar: Chrome on Win7
Last Accessed: 13. febrúar kl. 18:17End Activity
Staðsetning:: Reykjavik, NO REGION, IS Hér um bil
Gerð búnaðar: Chrome on Win7
Last Accessed: 4. febrúar kl. 19:53End Activity
Staðsetning:: Reykjavik, NO REGION, IS Hér um bil
Gerð búnaðar: Chrome on Win7
Last Accessed: 4. febrúar kl. 03:30End Activity
Staðsetning:: Reykjavik, NO REGION, IS Hér um bil
Gerð búnaðar: Chrome on Win7
Last Accessed: 1. febrúar kl. 14:08End Activity
Staðsetning:: Akranes, NO REGION, IS Hér um bil
Gerð búnaðar: Chrome on WinXP
Kemur ekkert svona ?
svo ýtiru bara á reykjavik eða sem er þá er ip tala

-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Það á bara að loka þessu Facebook drasli alveg
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Nei það kom ekki svona upp hjá henni 

Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Kenna henni um tölvuöryggi og láta aldrei nein hafa lykilorðin sín held ég að sé lausninn á þessu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Pandemic skrifaði:Kenna henni um tölvuöryggi og láta aldrei nein hafa lykilorðin sín held ég að sé lausninn á þessu.
Já það er búið að fara yfir þessi má hér á heimilinu.
Takk fyrir góð svör og ábendingar

Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Nei, það er 13 ára sem þú mátt vera þarna inni og hún er eldri en það :-)gardar skrifaði:eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
En við höfum fullan aðgang að hennar FB og með hennar vitund, það er okkar öryggi.
Þanig er það líka hjá stráknum minum sem er að verða 16 ára, þetta eru börn til 18 ára

Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Reyndar 17 enn sénsinn að foreldrinn minn fengi að fara á FB mitt.eeh skrifaði:Nei, það er 13 ára sem þú mátt vera þarna inni og hún er eldri en það :-)gardar skrifaði:eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
En við höfum fullan aðgang að hennar FB og með hennar vitund, það er okkar öryggi.
Þanig er það líka hjá stráknum minum sem er að verða 16 ára, þetta eru börn til 18 ára
Hef verið með mína prívat tölvu frá 12 ára aldri
Fæ hroll við tilhugsunina.....
Missed me?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Við erum nú ekki að njósna alla daga heheh ég sagði að við höfum aðgang að FBORION skrifaði:Reyndar 17 enn sénsinn að foreldrinn minn fengi að fara á FB mitt.eeh skrifaði:Nei, það er 13 ára sem þú mátt vera þarna inni og hún er eldri en það :-)gardar skrifaði:eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
En við höfum fullan aðgang að hennar FB og með hennar vitund, það er okkar öryggi.
Þanig er það líka hjá stráknum minum sem er að verða 16 ára, þetta eru börn til 18 ára
Hef verið með mína prívat tölvu frá 12 ára aldri
Fæ hroll við tilhugsunina.....

Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Það er líka ekkert vitlaust uppá ef eitthvað kemur uppá... Krakkar í dag eru alveg óútreiknanlegir...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
AciD_RaiN skrifaði:Það er líka ekkert vitlaust uppá ef eitthvað kemur uppá... Krakkar í dag eru alveg óútreiknanlegir...

Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
eeh skrifaði:Við erum nú ekki að njósna alla daga heheh ég sagði að við höfum aðgang að FBORION skrifaði:Reyndar 17 enn sénsinn að foreldrinn minn fengi að fara á FB mitt.eeh skrifaði:Nei, það er 13 ára sem þú mátt vera þarna inni og hún er eldri en það :-)gardar skrifaði:eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
En við höfum fullan aðgang að hennar FB og með hennar vitund, það er okkar öryggi.
Þanig er það líka hjá stráknum minum sem er að verða 16 ára, þetta eru börn til 18 ára
Hef verið með mína prívat tölvu frá 12 ára aldri
Fæ hroll við tilhugsunina.....
Það ættu fleiri að taka sér þetta til fyrirmyndar

Leyfa krökkunum að vera í friði en að geta gripið inn í ef eitthvað bjátar á
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp varðani inbröt á Facebook.
Þú segir það.eeh skrifaði:Nei, það er 13 ára sem þú mátt vera þarna inni og hún er eldri en það :-)gardar skrifaði:eeh skrifaði: Já veistu að stúlkan mín grét hér í allan morgun þegar hún sá hvað hefði gert á meðan hún svaf, ég og mamma henar vorum á fullu að reina að bæta úr skaðanum sem þessi aðili gerð í gærkveldi .
Er hún ekki full ung til þess að vera með facebook aðgang?
En við höfum fullan aðgang að hennar FB og með hennar vitund, það er okkar öryggi.
Þanig er það líka hjá stráknum minum sem er að verða 16 ára, þetta eru börn til 18 ára
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED