ég var að spá hvort það væri í lægi að vera með 2x8gb og líka 2x4gb er að fara að kaupa 2x8gb og er með 2x4gb í augnablikinu er þetta í lægi. væri með 24gb í heildina
-Xxivo
er less blindur og stafblidur biðstafsökunar á stafsetinigar villum
bara smá spurning up vinslumini
bara smá spurning up vinslumini
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Staða: Ótengdur
Re: bara smá spurning up vinslumini
alltaf að nota nákvæmlega eins vinnsluminni.
annars keyra öll minnin á sama hraða og það hægasta.
eða einhvað svoleiðis hef ég heyrt
annars keyra öll minnin á sama hraða og það hægasta.
eða einhvað svoleiðis hef ég heyrt
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: bara smá spurning up vinslumini
x2... Hef allavegana heyrt þetta en hvergi fengið sönnun fyrir því...Joi_BASSi! skrifaði:alltaf að nota nákvæmlega eins vinnsluminni.
annars keyra öll minnin á sama hraða og það hægasta.
eða einhvað svoleiðis hef ég heyrt
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: bara smá spurning up vinslumini
ok takk
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: bara smá spurning up vinslumini
Ef þú ert ennþá í vafa þá sýnist mér í fljótu bragði að þetta ætti að svara spurningunni 
http://lifehacker.com/5598716/what-are- ... pes-of-ram" onclick="window.open(this.href);return false;

http://lifehacker.com/5598716/what-are- ... pes-of-ram" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: bara smá spurning up vinslumini
ég mundi halda það að vera með tvo samhæfða hluti (eins hluti) minki bara líkurnar á hardware conflict um einhverja góða prósentuAciD_RaiN skrifaði:x2... Hef allavegana heyrt þetta en hvergi fengið sönnun fyrir því...Joi_BASSi! skrifaði:alltaf að nota nákvæmlega eins vinnsluminni.
annars keyra öll minnin á sama hraða og það hægasta.
eða einhvað svoleiðis hef ég heyrt
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: bara smá spurning up vinslumini
Það er í fínu lagi að keyra mismunandi stærðir af vinnsluminnum. Passaðu þig bara að hafa 2 og 2 eins ef þú ert með dual channel minni.
Virkar fínt að vera með t.d. 2x2gb og 2x4gb í sömu vél.
Virkar fínt að vera með t.d. 2x2gb og 2x4gb í sömu vél.