Samsung Galaxy S II (S2)


Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Olli »

Swooper skrifaði:Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...

Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Go Launcher Ex, er með sama skipulag og hef aldrei lent í þessu með hann!
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Nýtt bootanimation fyrir cm9 er algjört deliz!!!
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... -5Av_EVpyI" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Hvernær spá menn að ICS komi á SGS2
Veit að það er sagt í byrjun mars, en ef að menn ættu að giska bara til gamans, hvaða dagsettning haldið þið að verði fyrir valinu.
Eru menn mikið spenntir fyrir þessu updatei?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernær spá menn að ICS komi á SGS2
Veit að það er sagt í byrjun mars, en ef að menn ættu að giska bara til gamans, hvaða dagsettning haldið þið að verði fyrir valinu.
Eru menn mikið spenntir fyrir þessu updatei?
Fyrstu vikuna í mars at the earliest. Er að keyra ICS beta núna sem daily rom og ég get ekki beðið eftir fullri útgáfu og kannski cm9 ef það er skemmtielgt við mig og vil inn á síman annað en cm7 :)
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

Er einhver sem að hefur prufað að gera USB JIG fyrir SGS2, er ekki í neinu veseni með minn.

Er þetta að resetta töluna um hvort að maður hafi rootað símann eða ekki?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

PepsiMaxIsti skrifaði:Er einhver sem að hefur prufað að gera USB JIG fyrir SGS2, er ekki í neinu veseni með minn.

Er þetta að resetta töluna um hvort að maður hafi rootað símann eða ekki?
Ég á ekki svona sjálfur en langar í. En JIG gerir það að verkum að hann resettar flash counterinn og tekur í burtu yellow triangle.
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Er einhver sem að hefur prufað að gera USB JIG fyrir SGS2, er ekki í neinu veseni með minn.

Er þetta að resetta töluna um hvort að maður hafi rootað símann eða ekki?
Ég á ekki svona sjálfur en langar í. En JIG gerir það að verkum að hann resettar flash counterinn og tekur í burtu yellow triangle.

Linkur á síðu með video til að búa til svona jig, er að hugsa um að búa mér til svona, til að eiga :P
Ef maður lendir í veseni
http://galaxys2root.com/galaxy-s2-hacks ... galaxy-s2/
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Er einhver sem að hefur prufað að gera USB JIG fyrir SGS2, er ekki í neinu veseni með minn.

Er þetta að resetta töluna um hvort að maður hafi rootað símann eða ekki?
Ég á ekki svona sjálfur en langar í. En JIG gerir það að verkum að hann resettar flash counterinn og tekur í burtu yellow triangle.

Linkur á síðu með video til að búa til svona jig, er að hugsa um að búa mér til svona, til að eiga :P
Ef maður lendir í veseni
http://galaxys2root.com/galaxy-s2-hacks ... galaxy-s2/
Þetta er sniðugt en ég er viss um að það er minna hassle að kaupa bara tilbúinn JIG, það er allt svo dýrt hér heima að það líklega borgar sig:) *nirfillinn ég*
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af PepsiMaxIsti »

hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Er einhver sem að hefur prufað að gera USB JIG fyrir SGS2, er ekki í neinu veseni með minn.

Er þetta að resetta töluna um hvort að maður hafi rootað símann eða ekki?
Ég á ekki svona sjálfur en langar í. En JIG gerir það að verkum að hann resettar flash counterinn og tekur í burtu yellow triangle.

Linkur á síðu með video til að búa til svona jig, er að hugsa um að búa mér til svona, til að eiga :P
Ef maður lendir í veseni
http://galaxys2root.com/galaxy-s2-hacks ... galaxy-s2/
Þetta er sniðugt en ég er viss um að það er minna hassle að kaupa bara tilbúinn JIG, það er allt svo dýrt hér heima að það líklega borgar sig:) *nirfillinn ég*
Kostar ekki nema 1-3dollara, plús tolla og gjöld, sirka 1000 kr komið heim

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af braudrist »

Það er búið að breyta bootloadernum á nýjustu firmwares, nokkuð viss að JIG virkar ekki lengur nema að þið setjið inn gamla bootloaderinn. Ég ætla að prófa með mína
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

braudrist skrifaði:Það er búið að breyta bootloadernum á nýjustu firmwares, nokkuð viss að JIG virkar ekki lengur nema að þið setjið inn gamla bootloaderinn. Ég ætla að prófa með mína
spurning. á ICS rominu minu er þetta hægt með appi. Þar sem búið er að finna hvar flashcountið er geymt t.d.
hvort það verði þannig á final kemur í ljós.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Swooper »

PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernær spá menn að ICS komi á SGS2
Veit að það er sagt í byrjun mars, en ef að menn ættu að giska bara til gamans, hvaða dagsettning haldið þið að verði fyrir valinu.
Eru menn mikið spenntir fyrir þessu updatei?
Var að rekast á þetta, sem segir að það verði byrjað að rúlla þessu út 1. mars.

Miðað við hve seint ég fékk 2.3.4 og 5 þýðir þetta líklega að ég verð kominn með ICS einhvern tímann fyrir jól... #-o
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Swooper skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernær spá menn að ICS komi á SGS2
Veit að það er sagt í byrjun mars, en ef að menn ættu að giska bara til gamans, hvaða dagsettning haldið þið að verði fyrir valinu.
Eru menn mikið spenntir fyrir þessu updatei?
Var að rekast á þetta, sem segir að það verði byrjað að rúlla þessu út 1. mars.

Miðað við hve seint ég fékk 2.3.4 og 5 þýðir þetta líklega að ég verð kominn með ICS einhvern tímann fyrir jól... #-o
Láttu ekki svona flashar bara nýju romi þegar það kemur á veraldarvefinn þarft ekki að bíða eftir kies :)

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Tóti »

Sælir
Minn er á 2.3.6.
Búinn að vera í gangi 22h 29m 31s á rafhlöðu.
Staða á hleðslu 75%

Ekki slæmt, fer á netið stundum og hringi annars slagið :)
Hófleg notkun.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Tóti skrifaði:Sælir
Minn er á 2.3.6.
Búinn að vera í gangi 22h 29m 31s á rafhlöðu.
Staða á hleðslu 75%

Ekki slæmt, fer á netið stundum og hringi annars slagið :)
Hófleg notkun.
Frábær nýtni. 2.3.5-6 eru þvílíkt betri batterísendingu en 2.3.4.

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Tóti »

Sammála. Er með JucieDefender á
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Steini B »

Ég er nú bara ekki ennþá búinn að fá 2.3.5 :dissed

Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhverstaðar að maður missi ábyrgðina ef maður skiptir um rom, er það bara bullshit?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Steini B skrifaði:Ég er nú bara ekki ennþá búinn að fá 2.3.5 :dissed

Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhverstaðar að maður missi ábyrgðina ef maður skiptir um rom, er það bara bullshit?
Já, þú missir ábyrgðina með því að roota, ekki með því að skipta um ROM.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af AronOskarss »

Steini B skrifaði:Ég er nú bara ekki ennþá búinn að fá 2.3.5 :dissed

Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhverstaðar að maður missi ábyrgðina ef maður skiptir um rom, er það bara bullshit?
Það er hægt að taka þetta allt úr svo enginn sjái neitt, allavegana með htc, sé ekki afhverju það ætti ekki að virka hjá öðrum frammleiðendum, setur bara upp stock bootloader, recovery og rom. Installa bara ruu skrá. Held þeir geri ekki við síma sem eru með custom rom, því þú þarft að gera allskyns æfingar til að koma rominu inn.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Oak »

Vitiði um eitthvað ROM fyrir utan stock sem leyfir 3G myndsímtöl?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

Mynd assgoti fint a ics beta romi

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af braudrist »

Næs! Ég er líka forvitinn hvaða apps eru í gangi hjá þér þarna efst til vinstri
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af hfwf »

braudrist skrifaði:Næs! Ég er líka forvitinn hvaða apps eru í gangi hjá þér þarna efst til vinstri
Þetta eru alarmclock xtream, orkusparnaður og þrihyrningur er að vara mig við hamarki er nað i 3g gognum:)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af KermitTheFrog »

Er einhver hérna með Cyanogenmod með ICS? Er eitthvað stable build af því komið?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Er einhver hérna með Cyanogenmod með ICS? Er eitthvað stable build af því komið?
Er með CM9 experimental build. Tvennt sem böggar mig; rangt partition á SD (splittar internal SD í 2GB og 14GB þannig 2GB er aðal og getur ekki fært yfir á hitt partition) og síminn restartar alltaf þegar ég tek hann úr hleðslu. Annars helvíti fínt.

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1410400" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara