Vandræði með að unlocka AMD

Svara
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með að unlocka AMD

Póstur af elv »

Jesus hvað þetta er lítið,þó maður er með stækkunargler er þetta smátt og ég með eintóma þumalputta.Rear window defogger paint er alltof þunnt þornar á títuprjóninum.Er einhver hér góður í svona.
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm voru ekki bara sumir sem notuðu blýjant? eða var það bara tbird örgjörvum?
kv,
Castrate
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það er komið slit á milli núna ,palomino og tbred
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er ekki alveg með á nótunum, nennurðu aðeins að útskýra fyrir mig hvað þú ert að gera? :)
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Á AMD geturðu breytt bæði multi og spennu á örranum sjálfun með því að tenga eða taka í sundur brýr á milli punkta. Þú sérð þá á örranum ef þú horfir MJÖG vel þar sem þetta er mjög lítið.Er var að reyna að tengja L1 brýrnar svo að mutli hjá mér sé laust þ.e.a.s get lækkað það eða hækkað.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:roll: svoleiðis...
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þú getur gert þetta með blýanti hjá þér ( duron)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

(þarna endaði kunnátta mína :? )
hvað græði ég á því ?
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú vilt klukka.Ef maður ætlar að gera það setur maður multi lágt svo maður getu hækkað fsb án þess að örrin sé flöskuhálsin.T.D ef þú myndir bara hækka fsb þá kæmustu kannski 110-115 fsb en myndi vera topp fyrir örran kannski 900.En ef þú lækaði multi þá gæturðu ná 133fsb en líka verið með örran á 900.Hjá þér er multi á 8.8*100=800. En ef þú lækkaði hann í 5 eða 6 ættirðu að ná 133fsb.Ef allt annað leyfir.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég hef aldrei verið neitt hrifin af svona yfirklukkan...þannig að ég held ég passi á þessu :)
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

:) það er ekki fyrir alla. En er ekkert mál bara að passa hitan

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Keyptiru svona kit með vökva, stækkunargleri og allesammen s??

Það væri líka gaman að vita hvernig fer hjá þér endilega segðu frá hvort þetta takist ???
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

pti ekki

Póstur af elv »

Fór í bílanaust og Íhluti fann þetta þar.Þetta smádót er svo dýrt á Íslandi að manni bregður. Ætlaði fyrst að kaupa leiðandi feiti í Miðbjæarradio.Þá kostaði túppan 2600kr pínulítil túpa.Síðan þegar ég fór í Bílanaust kostaði málninginn 900kall okey alltílagi nema þetta var vitlaustverð og strax oh það bar búið að afgreiða mig lét strákurinn nýja verðmerkingu á ,1700kr. :evil:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

http://www.viperlair.com/reviews/cpu_mo ... lock.shtml

Ætli það sé ódýrara að kaupa svona kit?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ábyggilega.
Hvernig örgjörva ertu með

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég er með Athlon XP 2000

ég ætla nú ekki að gera þetta svona strax en væri gaman einhverntímann í framtíðinni
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ertu með Palomino?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

nope , er þetta ekki eins á öllum XP örgjörvum ...

hérna er þeir að unclocka einn sem er alveg eins og minn bara 2100

http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1009
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hélt að það þyrfti ekki að unlocka tbred/b
Svara