yamms skrifaði:Sælir og takk allir fyrir svörin!
Nei ég er engu nær ennþá, er alltaf að sjá fleiri og fleiri tæki. Næ aldrei að festa mig á neinu
Get ekki ákveðið mig hvort ég vilji 3d eða ekki.
Úrvalið er bara alltof mikið
![Think :-k](./images/smilies/eusa_think.gif)
Sjónvarp á allt að 500.000
Á því verði þá myndi ég kaupa tæki árgerð 2012..(nokkrir mánuðir til að
spá og spekulera,bara gaman:) eða model 2011 á útsölu og þá mikið lækkuðu verði..
Á þessu verðbili þá er 3D tæknin orðin einn af fídusum tækisins..hvort sem manni
líkar betur eða verr.
Stærð á tæki eða hvort þú velur LCD eða plasma fer eftir:
Hversu langt er setið frá tækinu.
Í hvað tækið er notað (hvað er tengt við það)
Hvar tækið er staðsett.
PS
Ekki gleyma hljóðinu..í mörgum bíómyndum þá er soundið stærri
parturinn af myndinni..