er einhver hérna sem er vel að sér í R-inu og gæti hjálpað mér að einfalda kóða? Hvernig mynduði setja þetta upp með forlykkju í staðinn fyrir að skrifa þetta allt sér.
Kóði: Velja allt
t <- 200
safn <- c()
safn1 <- c()
safn2 <- c()
safn3 <- c()
safn4 <- c()
c <- 0.017
plot(0,0,xlim=c(0,300),ylim=c(0,5),xlab='N',ylab='Fjöldi keyrsla',main='Poissonferli með veldisdreifngu')
breyta <- 0
while(breyta < t){
breyta <- breyta + rexp(1,rate = c)
safn <- c(safn,breyta)
}
breyta1<-0
while(breyta1 < t){
breyta1 <- breyta1 + rexp(1,rate = c)
safn1 <- c(safn1,breyta1)
}
breyta2<-0
while(breyta2 < t){
breyta2 <- breyta2 + rexp(1,rate = c)
safn2 <- c(safn2,breyta2)
}
breyta3<-0
while(breyta3 < t){
breyta3 <- breyta3 + rexp(1,rate = c)
safn3 <- c(safn3,breyta3)
}
breyta4<-0
while(breyta4 < t){
breyta4 <- breyta4 + rexp(1,rate = c)
safn4 <- c(safn4,breyta4)
}
asar <- rep(1,length(safn))
tvistar <- rep(2,length(safn1))
tristar <- rep(3,length(safn2))
fjarkar <- rep(4,length(safn3))
fimmur <- rep(5,length(safn4))
lines(safn,asar,type="o")
lines(safn1,tvistar,type="o")
lines(safn2,tristar,type="o")
lines(safn3,fjarkar,type="o")
lines(safn4,fimmur,type="o")