R-project - hjálp

Svara
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

R-project - hjálp

Póstur af C2H5OH »

Góðann daginn

er einhver hérna sem er vel að sér í R-inu og gæti hjálpað mér að einfalda kóða? Hvernig mynduði setja þetta upp með forlykkju í staðinn fyrir að skrifa þetta allt sér.

Kóði: Velja allt

t <- 200
safn <- c()
safn1 <- c()
safn2 <- c()
safn3 <- c()
safn4 <- c()
c <- 0.017
plot(0,0,xlim=c(0,300),ylim=c(0,5),xlab='N',ylab='Fjöldi keyrsla',main='Poissonferli með veldisdreifngu')
breyta <- 0
while(breyta < t){
  breyta <- breyta + rexp(1,rate = c)
  safn <- c(safn,breyta)
}
breyta1<-0
while(breyta1 < t){
  breyta1 <- breyta1 + rexp(1,rate = c)
  safn1 <- c(safn1,breyta1)
}
breyta2<-0
while(breyta2 < t){
  breyta2 <- breyta2 + rexp(1,rate = c)
  safn2 <- c(safn2,breyta2)
}
breyta3<-0
while(breyta3 < t){
  breyta3 <- breyta3 + rexp(1,rate = c)
  safn3 <- c(safn3,breyta3)
}
breyta4<-0
while(breyta4 < t){
  breyta4 <- breyta4 + rexp(1,rate = c)
  safn4 <- c(safn4,breyta4)
}
asar <- rep(1,length(safn))
tvistar <- rep(2,length(safn1))
tristar <- rep(3,length(safn2))
fjarkar <- rep(4,length(safn3))
fimmur <- rep(5,length(safn4))
lines(safn,asar,type="o")
lines(safn1,tvistar,type="o")
lines(safn2,tristar,type="o")
lines(safn3,fjarkar,type="o")
lines(safn4,fimmur,type="o")
myndin á að vera svipuð þessari nema það eru breytilegir hversu oft atburðirnir gerast í hvert skipti
Mynd
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: R-project - hjálp

Póstur af C2H5OH »

er enginn hérna að nota R-ið :(

gibri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 23:05
Staða: Ótengdur

Re: R-project - hjálp

Póstur af gibri »

Ert með 5 safn, 5 breyta, lines 5 sinnum.
Treður þessu öllu inní for loopuna.

for(i in 1:5)
{
KÓÐI
}

Leiktu þér aðeins að þessu þá kemur þetta.
Haf X | Antec HCG 750W | Gigabyte P67A-UD4-B3 | i5 2500k | Noctua NH-D14 | Mushkin 16gB DDr3 1600MHZ | PNY GTX 570 | OCZ Vertex 2 180gB + WD 1tB Black
Svara