Sælir vaktarar. Ég keypti razer mamba mús um mánaðarmótin og af einhverjum ástæðum hefur pinninn sem þrýstir á hægra megin á músinni brotnað af og er fastur inni í músinni. Er einhver sem getur komið með einhverjar hugmyndir? Ég er búinn að vera að reyna að búa til nýjan pinna og líma í en ég er greinilega of vitlaus til þess!!!
Last edited by AciD_RaiN on Sun 19. Feb 2012 14:47, edited 1 time in total.
ScareCrow skrifaði:Farðu með hana og fáðu nýja. Þú fiktar ekki í hlutum sem eru í ábyrgð.
Ég keypti hana notaða hér á spjallinu og hún er ekki í ábyrgð Er búinn að senda razer tölvupóst til að athuga hvort þeir eigi svona hlíf til að selja mér... Bætti við mynd í fyrsta innlegg
þeger razer mýs eru orðnar ca. árs gamlar, þá fara þær að klikka.
mín razer imperator fór allt í einu að double klikka sjálfkrafa og stundum klikkaði hún ekki neitt.
hún var í ábyrgð og ég fékk henni skipt fyrir corsair m90