Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Svara

Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af Some0ne »

Sælir!

Er að setja w7 uppá vél á disk sem að var áður geymsludiskur.. diskurinn er partitionaður með dynamic partition og installerinn leyfir mér ekki að gera neitt við hann.

Var að reyna hamast eitthvað í diskpart í cmd prompt í gegnum diskinn til að reyna græja þetta en mér tókst enganveginn að deleta eða sansa þetta djöfulsins partition.

Er einhver hérna með magic reddingu fyrir mig?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af AciD_RaiN »

Ef þú átt HirensBoot þá er þetta lítið mál en skrítið að þetta sé ekki hægt þegar þú ert að velja disk til að installa windowsinu á :-k
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af Some0ne »

Já! Alveg fáránlegt, get bara ekkert átt við goddamn diskinn, stendur bara að partitionið sé Dynamic.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af coldcut »

Keyra upp t.d. Ubuntu Live CD, fara í system, velja gparted og formatta þar...

atliax
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 23. Jan 2012 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af atliax »

Til gamans má geta þess að það er til gparted live cd :)

Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að deleta/reformatta DYNAMIC partition í Windows inst

Póstur af Some0ne »

Sýnist gparted live cd hafa bjargað heiminum, takk fyrir ábendingarnar!
Svara