Hækka hraða á Noctua NH-D14

Svara

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af Moquai »

Er að pæla í því hvort það er hægt að hækka hraðann á kælingunni

Er með hana tengda í móðurborðið via 3 pinna tengi.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af worghal »

gætir prufað beintengt molex tengi.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af mundivalur »

þú ert með gigabyte móðurborð þá á ertu kanski með Easytune 6 sem á að geta stýrt viftunni (undir SMART)og tengja 3 pin í CPU fan á móðurborðinu,en þú gætir þurft að fara í bios og undir pc health /cpu fan mode velur manual (gætir þurft að eins meira sé það í næsta restarti) annars er líka hægt að gera disable á allt viftu dæmi sem þíðir allar viftur í botn.

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af Joi_BASSi! »

ef þú vilt að vifturnar snúist hraðar en þær eru að núna. þá geturðu tengt þær beint í molex, en þá eru þær altaf í botni. ég mæli alls ekki með því því að fátt er leiðinlegra en tölva sem að er alltaf með vifturnar óstjórnlega í botni.
en síðan geturðu yfir voltað vifturnar ef að þú vilt að þær snúist ennþá hraðar en max. ég veit ekki inná hvað þú gætir tengt þær sem að er meira en 12v innaí tölvunni. þannig að þú þirftir þá einhvað annað powersupply, t.d batterí
(ekki gera það)
annars geturðu skipt um viftur

ég myndi bara kaupa viftustíringu. þá stírirðu manually hrðanum á viftunum að vild
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af AciD_RaiN »

Ég keypti mér þessa ekki alls fyrir löngu og virkar alveg djöfulli vel http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1833" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af Moldvarpan »

Ég minnkaði hraðann á mínum með kaplinum sem fylgdi með.
Hef nú ekki spáð í hvernig það er hækkaður hraðinn, nema þá að taka þennan kapal í burtu.

Þessir kaplar á myndinni eru til að minnka hraðann á viftunni.
Mynd

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hækka hraða á Noctua NH-D14

Póstur af Moquai »

AciD_RaiN skrifaði:Ég keypti mér þessa ekki alls fyrir löngu og virkar alveg djöfulli vel http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1833" onclick="window.open(this.href);return false;
Jáá, ætli að ég skelli mér ekki í eitthvað svipað.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Svara