Remote desktop
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Remote desktop
Athuga hvort einhver lumi á sniðugu. Málið er að mig langar að setja remote deskop í media tölvuna mína. Langar að geta komist í hana úr vinnunni. Að setja upp forrit í vinnunni er ekki inn í myndinni og notendaréttindin eru engin. Spurning um hvort að sé eitthvað fyrir mig. Þarf að athuga reyndar hvort teamviewer portable virki. Er einhver sniðug lausn í gegnum netvafra?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
https://login.teamviewer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
teamviewer virkar líka í gegnum browser
teamviewer virkar líka í gegnum browser
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
ef þú ert með win7 geturðu notað remote desktop sem er nú þegar á tölvunni hjá þér.
síðan er líka LogMeIn
*edit*
las þráðinn þinn aftur og sé að það er ekkert víst þessir kostir virka fyrir þig.
síðan er líka LogMeIn
*edit*
las þráðinn þinn aftur og sé að það er ekkert víst þessir kostir virka fyrir þig.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
Var ekki búinn að taka eftir þessu. Kíkja á þetta. Takk fyrir það. Ætla að kíkja á logmein í leiðinni
Takk fyrir þetta
Re: Remote desktop
Það eru örugglega til Standalone VNC viewer .. svona ef þú mátt plugga USB lykli í vélina þína í vinnunni. Þarft ekki að installa neinu á hana.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Remote desktop
Kemstu ekki í Remote Desktop Connection (MSTSC) í vinnunni, eða er læst fyrir það?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Remote desktop
Allt hvað?Eiiki skrifaði:Ein spurning samt með þetta... gengur ekki allt hægar fyrir sig ef þú ert að nota eitthvað forrit til að tengjast í serverinn þinn? Eins og t.d. teamviewer
Remote desktop forrit taka nú ekki það mikið af bandvíddinni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.AntiTrust skrifaði:Allt hvað?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Remote desktop
Er kominn í vinnuna og Teamviewer í gegnum vafra svínvirkar. Þótt að það gengur aðeins hægar. Ætla síðann að prófa vnc möguleikanna, til að sjá hvort að það sé hraðvirkara.
Re: Remote desktop
Öll vinna fer fram á local vélinni sem tengst er inná.Eiiki skrifaði:Meinti hvort að allar aðgerðir taki ekki lengri tíma, opna möppur o.s.frv.AntiTrust skrifaði:Allt hvað?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Remote desktop
Mæli hiklaust með TightVNC
búinn að vera nota það lengi og virkar mjög vel
teamviewer varð svo slow að ég bara nennti ekki að vesenast í því lengur..
og svo logmein.com eitthvað svo mikið vesen þannig ég mæli með þessu að ofan
búinn að vera nota það lengi og virkar mjög vel
teamviewer varð svo slow að ég bara nennti ekki að vesenast í því lengur..
og svo logmein.com eitthvað svo mikið vesen þannig ég mæli með þessu að ofan
If a man does his best, what else is there?