Þeir hjá VÍS gátu samt ekkert lækað neitt hjá sér þegar ég leitaði eftir því en TMÍ fann fyrir mig góðan og ódýrari samning hjá Verði, klassa þjónusta hjá Tryggingamiðlun Íslands mæli með Haraldi Thorlacius
gott að tala við hann og ekkert smá lipur og almennilegur.

Mér er svo sem sama hvar ég er tryggður en ég hefði haldið að tryggingafélög vildu ekki missa fólk eins og mig en það sannast hér enn einu sinni að þeim er slétt sama um kúnnana.
Ég er með 2 bíla þar af annan í Kaskó, heimilistryggingu og brunatryggingu. Svo er ég að skoða líf og sjúk og eitt er víst að ég fer ekki til VÍS.
http://www.tmi.is