Active 3D vs Passive 3D

Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Active 3D vs Passive 3D

Póstur af svanur08 »

Hvaða 3D finnst ykkur koma betur út ? Hef bara prufað Active í sjónvörpum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Active 3D vs Passive 3D

Póstur af stebbi23 »

Hafa bæði sína kosti og galla...
Ef ég man þetta rétt þá var þetta einhvernvegin svona:

Active 3D
Kostir:
Halda öllum 1080 línunum í hvoru gleri
Rauðu og grænu litirnir fara ekki í fokk

Gallar:
Dýrari
Þarf að vera hleðsla á gleraugunum
Glerin dekkja myndina, hins vegar stillast sjónvörpin yfirleitt sjálfkrafa á meiri birtu þegar 3D er sett á

Passive 3D
Kostir:
Mun ódýrari
Engin hleðsla á gleraugunum

Gallar:
Rauðu og grænu litirnir fokkast upp
Droppa niður í um 500 línur í hvoru gleri að mig minnir...

Talað um að ef þú ert að leita þér að 3D...þá ef þú átt peninginn þá eigiru að fara að frekar í Active því hún sé yfir höfuð með betri gæðum en ef þú tímir því ekki alveg þá sé Passive betri lausn...bara nota gleraugun úr bíóhúsunum.
Svara