Eruði búnir að prófa þetta? Hvernig finnst ykkur?
Persónulega hef ég íhugað að skipta um banka til að fá almenninlegan mobile heimabanka og því frekar líklegt að ég muni skipta yfir í isb
Það munu allir bankarnir koma með app fyrir Android og Ios. Og núna munu hinir bankarnir spýta í lófana fyrst að Íslandsbanki er komin út með sitt.
Held að það sé alger óþarfi að skipta um banka útaf þessu, bara bíðum aðeins.
Þetta er búið að vera trendið lengi, flestir stóru bankanna úti eru með apps fyrir sína viðskiptavini. Núna er almúginn almennilega snjallsímavæddur, ekki bara við nördarnir og þá sjá bankarnir að það er komin tími á þetta hér.
Haha Ég er einmitt svo gadget óður, Eins og svo margir hérna reyndar , var búinn að heyra um að það væri app í smíðum hjá isb, langaði smá til að skipta
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Ég var hjá Byr og er hjá Íslandsbanka núna en ég get ekki loggað mig inn í heimabankann minn með appinu og ekki heldur á heimabanka síðunni hjá Íslandsbanka. Ég verð að fara inná hb.byr.is til að tengjast mínum heimabanka.
Er samt búinn að senda þeim póst og byðja þá um að laga þetta
Danni V8 skrifaði:Ég var hjá Byr og er hjá Íslandsbanka núna en ég get ekki loggað mig inn í heimabankann minn með appinu og ekki heldur á heimabanka síðunni hjá Íslandsbanka. Ég verð að fara inná hb.byr.is til að tengjast mínum heimabanka.
Er samt búinn að senda þeim póst og byðja þá um að laga þetta
Þetta gerist ekki fyrr en í næstu viku minnir mig. Þú færð aðgang að ÍB heimabankanum (lykilorð og notandanafn) sendan gegnum Byr heimabankann.
PCFractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit SímiOnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1] TabletNexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1