Photoshop snillingur óskast!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Photoshop snillingur óskast!

Póstur af GuðjónR »

Jæja félagar, ég er búinn að reyna án árangurs að converta logoi í stærð 234 x 60 non-compressed GIF format.
Þetta er fyrir taptatalk serverinn, logið verður á servernum og mun vísa á forsíðuna á spjallinu.
Ég fæ alltaf sömu skilaboðin: This is not a valid GIF banner.

Ef einhver nennir að reyna að converta í 234x60 án þjöppunar, má skreyta þetta eitthvað t.d. með lit eins og hér að ofan þá væri það vel þegið.

Logoið er hérna.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af DJOli »

Ertu með logoið á .png einhversstaðar? prufaðu að breyta endingunni í .gif.

gæti leyst vandamálið.

Annars er ég ekki viss um að ég viti hvernig maður myndi converta .pdf í .gif eða .png.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af ORION »

:klessa

Gif er ekki að gera sig,
Viðhengi
ARRG Kill it kill it with delete
ARRG Kill it kill it with delete
img.gif (942 Bitar) Skoðað 1592 sinnum
Missed me?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af DJOli »

converta í venjulegt .png, og breya skráarendingunni (án þess að converta) í .gif?
that doesn't work?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af ORION »

DJOli skrifaði:converta í venjulegt .png, og breya skráarendingunni (án þess að converta) í .gif?
that doesn't work?
:sparka
Missed me?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af worghal »

gerðiru save as eða save for web & devices ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af Garri »

Velur Save as og breytir týpunni í hvað eina sem þú vilt.

Ef lógóið er minna en þetta, þá mundi ég endurgera það, annars minnkar þú það í Image size ef ég man rétt.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af GuðjónR »

Ég er búinn að prófa þetta allt, breyta endingu á png í gif, logið hér að ofan.
Save as web....bara allt sem mér dettur í hug.
Viðhengi
Screen Shot 2012-02-14 at 23.29.04.jpg
Screen Shot 2012-02-14 at 23.29.04.jpg (69.54 KiB) Skoðað 1425 sinnum

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af Garri »

GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að prófa þetta allt, breyta endingu á png í gif, logið hér að ofan.
Save as web....bara allt sem mér dettur í hug.
Sendu mér skránna og ég skal converta henni fyrir þig..
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af worghal »

virkar þessi eitthvað betur ?

Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af Garri »

Þetta er þessi mynd í GIF og í 234x60
Viðhengi
vaktin_vectorlogo.gif
vaktin_vectorlogo.gif (907 Bitar) Skoðað 1378 sinnum
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af Dári »

svona.
Viðhengi
vaktin_vectorlogo.gif
vaktin_vectorlogo.gif (896 Bitar) Skoðað 1334 sinnum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af appel »

Uncompressed GIF þýðir GIF þjöppun sem er án LZW þjöppunar. Ekki hægt að gera þetta í Photoshop held ég, því LZW þjöppun er bara alltaf notuð.

Getur prófað þessa, þessi er úr ms paint.

Mynd
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Photoshop snillingur óskast!

Póstur af GuðjónR »

ohh..var að rekast á þráðinn núna...var búinn að gleyma þessu...prófa :face

It works appel !!!
Svara