Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af tomasjonss »

Eins og tittillinn gefur til kynna er þetta nýr sjónvarpskassi. Reyndar er þetta bara kassinn og eina sem búið er að versla í hann er PSU og kæling. Svo er að finna rest.
Hér eru nokkrar myndir af kvikindinu.
Kassinn var keyptur á 2000kr og svo notast við svart og hvítt sprey sem ég átti á lager.

http://imageshack.us/photo/my-images/38/p9210590.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/862/p9210589.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/685/p9210588.jpg/
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af AciD_RaiN »

Glæsilegt hjá þér :happy Hvar færðu mótin sem þú ert að nota? Man ekki hvað þetta heitir :face
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af worghal »

AciD_RaiN skrifaði:Glæsilegt hjá þér :happy Hvar færðu mótin sem þú ert að nota? Man ekki hvað þetta heitir :face
heitir stencil og ég giska á að hann skeri þetta út sjálfur :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af tomasjonss »

Takk fyrir það. :happy
Hef gaman af því að taka gamla eða rispaða kassa og spreyja þá í einhverju þema. Þarna er t.d. allt kvikmyndatengt.

Stundum hanna ég mótin sjálfur í photoshop. Setti saman tölvu fyrir pabba og spreyjaði hann sjálfan á kassann :catgotmyballs

Þetta heitir semsé stensill og gomma af þeim á netinu og svo er afar auðvelt að búa þá til sjálfur, nokkrar reglur sem þarf að fylgja eftir svo maður klúðri því ekki. Allt um það á youtube.

Síðan er bara skera út, annað hvort leggja glæru yfir það sem þú prentar eða vera með ágætan pappa
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er einmitt með gamlan Thermaltake Xaser kassa sem er alveg útúr rispaður en ég er bara ekki með aðstöðu tal að spreyja. Væri einmitt gaman að finna sér einhverja flotta stensla og gera hann fínan en gangi þér bara vel með þetta. Þetta er algjör snilld :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af tomasjonss »

Takk fyrir það :happy Bara um leið og það er ekki rigning og logn, þá bara skella sér út, en það er kannski til of mikils ætlast að fá þetta bæði á sama tíma en það má halda í vonina. [-o<
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af AciD_RaiN »

tomasjonss skrifaði:Takk fyrir það :happy Bara um leið og það er ekki rigning og logn, þá bara skella sér út, en það er kannski til of mikils ætlast að fá þetta bæði á sama tíma en það má halda í vonina. [-o<
hahahaha... við búum á íslandi vinur :megasmile Ertu eitthvað farinn að spá í því hvað skal setja inn í gripinn?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af tomasjonss »

Það verður ekkert stórfenglegt, eitthvað sem nær að höndla að dæla HD stöffi inn á flatskjáinn
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Myndir af tilvonandi sjónvarpskassa

Póstur af AciD_RaiN »

tomasjonss skrifaði:Það verður ekkert stórfenglegt, eitthvað sem nær að höndla að dæla HD stöffi inn á flatskjáinn
Endilega skelltu inn lista þegar þú ert búinn að ákveða/kaupa :D
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara