jæja, ég var að fara í gegnum nokkrar myndir og var að finna mynd af smá moddi, ef svo má kalla, þar sem ég rispaði út logo í málninguna á tölvukassa bróður míns
þetta er logo uppáhalds hljómsveitarinnar hans, Psyclone Nine
ég gerði þetta með hníf og bara upp á gamanið
