Val á USB kubb?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Val á USB kubb?

Póstur af Glazier »

Keypti fyrir nokkrum mánuðum 16gb SanDisk USB kubb hjá bestbuy í USA og sá kubbur er hreinlega bara gallaður, skelfilegur flutningshraði (30-40mín að flytja 700mb bíómynd).
Þannig ég ætla að versla mér nýjann núna og hann þarf að vera á bilinu 8-16gb (má vera stærri en vil frekar fá góðann usb kubb heldur en stórann).

Vil helst hafa hann fyrirferðalítinn þannig það er ekkert roslaegt magn sem kemur til greina.

Var að skoða svona í dag: http://budin.is/usb-minnislyklar/660054 ... 04169.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Lítill og flottur kubbur en ég finn bara ekkert um flutningshraðann á þessu dóti?
Eitthvað annað sem ég ætti frekar að taka, vil reyna að miða við ca. 5000 kr.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af einarhr »

Er búin að eiga 8gb Kingstone DT Mini Slim í 3 ár, hefur reynst mér mjög vel.
Mynd
http://usbspeed.nirsoft.net/?pdesc=King ... 5&pid=5647
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af KC109 »

http://www.amazon.com/gp/product/B005HZ ... 00_details" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi lítur ágætlega út

ég fæ hann 24.feb en ég held að það væri sniðugt að panta einn svona

þessi kostar 16.900 í Tölvutek en hann er 10þ. krónum ódýrari fyrir utan flutningskostnað á amazon.com

Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af Magni81 »

Ég lenti í þessu sama, að kaupa einhvern Sony usb lykil á E-bay sem reyndist vera með glataðann hraða...
Þannig að ég keypti einn svona hérna heima, http://usb-flash-drive-review.toptenrev ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
hann fær fína dóma þarna.
Hann er 32GB úr Tölvulistanum á tilboði núna 8900kr. http://tolvulistinn.is/vara/24589" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af Glazier »

Magni81 skrifaði:Hann er 32GB úr Tölvulistanum á tilboði núna 8900kr. http://tolvulistinn.is/vara/24589" onclick="window.open(this.href);return false;
Finnst þessi bara svo stór (fyrirferðamikill) vil geta haft þetta á lyklakippunni minni (ooog svo er hann USB3) :)

Valið stendur eiginlega á milli þessara tveggja:

http://tolvulistinn.is/vara/24563" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvulistinn.is/vara/24581" onclick="window.open(this.href);return false;

Og ég tæki þá annan hvorn kubbinn í 8 eða 16gb.
SanDisk kubburinn er jafn lítill en miklu þynnri og örlítið ódýrari.
Hinn er svoldið sterkbyggðari og félagi minn á svoleiðis sem hefur farið nokkrum sinnum í þvottavélina og lifir enn, en hann kostar örlítið meira.
Last edited by Glazier on Þri 14. Feb 2012 00:23, edited 1 time in total.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég á þennan 16gb lykil og er með allt til uppsetninga á tölvum á honum plús allt overclocking dótið mitt og hann er alveg að endast vel og vinnur mjög vel :happy Ég var samt svolítið hræddur um að hann myndi verða fyrir einhverju hnjaski því það er engin hlíf framan á honum þannig ég tók bara usb plug úr einhverju ónýtu rusli og setti yfir...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af Glazier »

Þokkalega góður flutningshraði?
Tölvan mín er ekki lengur töff.

BO55
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af BO55 »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7509" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekki spurning. Er með svona, hrikalega hraðvikur. Fátt meira óþolandi en hægvirkir USB lyklar

Las ekki almennilega fyrir ofan... en allavega stend við þetta ;) 16GB líka til á 5000 kall.
Last edited by BO55 on Þri 14. Feb 2012 00:27, edited 1 time in total.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af AciD_RaiN »

Glazier skrifaði:Þokkalega góður flutningshraði?
Já ég myndi segja það. Var alltaf með lítinn sata flakkara fyrir og verð að segja að flutningshraðinn á lyklinum er betri :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af Steini B »

Tók að gamni mínu tímann að færa mynd sem er 1,51 gb yfir á Corsair Voyager 32GB USB 3,0
40sec á USB 3,0 tengi
53sec á USB 2,0 tengi
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af Glazier »

Hugsa að ég endi bara á að kaupa þennan (nema 16gb).
http://tolvulistinn.is/vara/24581" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af AciD_RaiN »

Corsair eru heldur ekki frægir fyrir að klikka :sleezyjoe
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af dori »

Ég hef reyndar ekki gert eitthvað benchmark á honum og veit því ekki hraðann en ég á svona og hann er mjög lítill og hefur reynst mér mjög vel (hann er það fljótur að ég verð ekki pirraður á því að færa gögn inná hann, hann er semi fullur núna).
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af lukkuláki »

If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af tomas52 »

dori skrifaði:Ég hef reyndar ekki gert eitthvað benchmark á honum og veit því ekki hraðann en ég á svona og hann er mjög lítill og hefur reynst mér mjög vel (hann er það fljótur að ég verð ekki pirraður á því að færa gögn inná hann, hann er semi fullur núna).
x2

algjör snilld keypti svona á útsölunni í tölvutek og ekkert nema reynst mér vel
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Val á USB kubb?

Póstur af frr »

Eitt sem ég hef tekið eftir er að fólk hefur fengið skelfilegan hraða á usb tengjum á framhlið tölva, en svo reynist þetta í fínu lagi ef tengt er í aftan í móðurborðið. Stafar af lélegum köplum úr móðurborði og fram í.
Svara