Ég var að velta fyrir mér með mesta hraða á netinu. í dag eru flestir eða margir allavega með ljósleiðara sem er að bjóða uppá 50-100mb
og GR er að gera tilraunir með 1Gb hraða ekki rétt ?
hvað ætli við séum að tala um erlendis, hver mesti hraðinn er eða hvað hann mun verða ?
eða erum við að komast í mesta hraða sem hægt er að bjóða uppá eins og staðan er í dag.
Bara mín pæling
uppfært :
átti að vera GR búin að laga
Last edited by kazzi on Mán 13. Feb 2012 15:46, edited 1 time in total.
http://static.hugi.is/misc/1000MB" onclick="window.open(this.href);return false; niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
AsRock TRX40 TaichiAMD Threadripper 3960XAsus GTX 980OC Strix 4GBG.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4Western Digital RED 4TBstýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?
Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).
kizi86 skrifaði:http://static.hugi.is/misc/1000MB niðurhalið þessari skrá, þá ættuð þið að sjá hver raunverulegur hraði á tengingunni er..
Er eitthvað að marka þetta, er þetta ekki á íslenskum server?
Þá veistu hversu góð tengingin þín er, s.s. hámarkshraðinn þinn frá heimili í þjónustuaðila. Svo er annað mál hversu góð erlenda gáttinn hjá internetþjónustuaðilanum er, það vandamál er líklega oftast jafn "slæmt" fyrir alla viðskiptavini (svo lengi sem ekki er komið eitthvað sérstakt kapp).
Nákvæmasta hraðaprófið sem þið getið gert ef þið eruð á GR ljósi er á http://speedtest.gagnaveita.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Líka nákvæmara ef þið bein tengið ykkur með snúru við ljósleiðara boxið, þá eruð þið að fá raunhraða beint frá boxinu ekki í gegnum þessa rusl routera sem flest fyrirtæki eru að bjóða uppá.