Ég bjó semsagt til viðbót fyrir xbmc til að horfa á dótið á Sarpinum á rúv.is. Þið getið sett það upp í gegnum viðmótið í xbmc (a.m.k. í Dharma). Það væri mjög gott að fá feedback frá ykkur hérna.
Það sem ég ætla að bæta við á næstunni:
Rás 1 í beinni
Rás 2 í beinni
Vöktun Heklu og Kötlu
"Hlaðvarpið"
væri ekki fínt að setja inn viðbótina svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni
C2H5OH skrifaði:væri ekki fínt að setja inn viðbótina svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni
Þú ferð bara í addons -> get addons og velur "Sarpur" þar
C2H5OH skrifaði:væri ekki fínt að setja inn viðbótina svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni
Þú ferð bara í addons -> get addons og velur "Sarpur" þar
Afsakið heimskuna í mér, en getur einhver útskýrt þetta aðeins nánar? Þarf ég að sækja eitthvað forrit sem ég get addað ruv til að horfa á eða hvernig er þetta? Sorry hvað þetta er heimskulegt en maður hefði bara gaman af því að getað haft ruv í beinni í tölvunni osfr.
Þetta er fyrir XBMC .... þarft að installa því og setja upp (http://www.xbmc.org/" onclick="window.open(this.href);return false;). Svo geturðu sótt þetta plugin og horft á RÚV.
hagur skrifaði:Þetta er fyrir XBMC .... þarft að installa því og setja upp (http://www.xbmc.org/" onclick="window.open(this.href);return false;). Svo geturðu sótt þetta plugin og horft á RÚV.
Ég stefni á að prófa þetta fljótlega, hljómar vel
Takk kærlega fyrir þetta. Ætla að skoða þetta nánar
Var að prófa þetta, virðist virka fínt. Fékk þó error ef ég reyni að opna flokkinn vinsælt, fór líka í söngvakeppnina og reyndi að spila eitthvað brot þaðan af handahófi og fékk líka error. Annað virðist virka fínt, þar með talið rúv í beinni
Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"
Tiger skrifaði:Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"
Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki.